fbpx

Kjötbollur

Ótrúlega einfaldar og bragðgóðar kjötbollur.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Kjötbollur
 500 gr nautahakk
 1 egg
 1 dl Hunt‘s BBQ sósa Original
 1/2 dl Oatly haframjólk
 1 hvítlauksrif
 1 dl rifinn ostur
 15 stk mulin Ritz kex
 salt og pipar
Sósa
 2 dl af Hunt‘s tómatsósu
 1 dl af Hunt‘s BBQ sósu

Leiðbeiningar

Kjötbollur
1

Myljið Ritz kexið smátt og setjið í skál.

2

Blandið restinni af hráefnum vel saman.

3

Mótið litlar bollur og setjið á ofnplötu.

4

Bakið í ofni við 180°C í 7-10 mín, fer eftir stærð.

Sósa
5

Blandið saman í skál.

DeilaTístaVista

Hráefni

Kjötbollur
 500 gr nautahakk
 1 egg
 1 dl Hunt‘s BBQ sósa Original
 1/2 dl Oatly haframjólk
 1 hvítlauksrif
 1 dl rifinn ostur
 15 stk mulin Ritz kex
 salt og pipar
Sósa
 2 dl af Hunt‘s tómatsósu
 1 dl af Hunt‘s BBQ sósu

Leiðbeiningar

Kjötbollur
1

Myljið Ritz kexið smátt og setjið í skál.

2

Blandið restinni af hráefnum vel saman.

3

Mótið litlar bollur og setjið á ofnplötu.

4

Bakið í ofni við 180°C í 7-10 mín, fer eftir stærð.

Sósa
5

Blandið saman í skál.

Kjötbollur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
BBQ chilli kjúllaleggirÞessir BBQ chilli kjúllaleggir eru fullkomnir, hvort sem er á sameiginlegt hlaðborð eða sem kvöldmatur fyrir alla fjölskylduna. Auðvitað má…