Karry sósa

    

júlí 16, 2019

Hér er að finna kalda karrý majónes sósu sem gott er að hafa með allskonar mat.

Hráefni

2 dl Heinz majónes

2 tsk karrý

1 msk Heinz sinnep

Safi úr ½ lime

Salt og pipar

Leiðbeiningar

1Blandið öllum innihaldsefnum saman, smakkið til með salti og pipar.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Besta kalkúna sósan

Besta kalkúnasósan frá Lindu Ben.

Heimagerð graflaxasósa sem allir geta gert

Æðisleg klassísk graflaxsósa.