Karry sósa

    

júlí 16, 2019

Hér er að finna kalda karrý majónes sósu sem gott er að hafa með allskonar mat.

Hráefni

2 dl Heinz majónes

2 tsk karrý

1 msk Heinz sinnep

Safi úr ½ lime

Salt og pipar

Leiðbeiningar

1Blandið öllum innihaldsefnum saman, smakkið til með salti og pipar.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Besti hummusinn sem passar með öllu

Það sem gerir hann líka sérlega góðan er sítrónuólífuolían en eftir að ég prófaði að setja hana í stað þessarar hefðbundu mun ég ekki snúa til baka. Þvílík bragðsprengja sem sú olía er.

Trufflu majónes

Sælkera trufflumajónes á nokkrum mínútum.

Skotheild heimagerð kokteilsósa

Það er fátt betra en heimagerð kokteilsósa, HP sósan var lykillinn að bestu sósunni.