fbpx

Jóladessert með kanilkexbotni og karamellu

Einfaldur jóladessert með grískri jógúrt, kanilkexbotni og karamellu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Botn
 1 1/2 pakki LU kex með kanilbragði
 150 g smjör, brætt
Fylling
 1 stór dós (500 g) Grísk jógúrt með ferskjum og ástaraldin
 250 ml rjómi
 1 msk vanillusykur
 1 lítil dós (200 g) skyr með vanillubragði
Karamellusósa
 3 dl rjómi
 3 msk síróp frá Rapunzel
 150 gr púðursykur
 1 tsk vanilludropar
 40 g smjör

Leiðbeiningar

1

Myljið kexið.

2

Bræðið smjörið og blandið saman við mulið kexið. Setjið í form og látið í kæli á meðan þið gerið fyllinguna.

3

Þeytið rjómann og bætið grískri jógúrt, skyri og vanillusykri saman við. Setjið á kexbotninn og látið aftur í kæli.

4

Látið öll hráefni fyrir karamellusósuna í pott og látið malla í 15 mínútur eða þar til blandan er farin að þykkna. Kælið áður en kremið er set á.

5

Geymið í kæli þar til kakan er borin fram.


GRGS uppskrift.

Matreiðsla, MatargerðMerking, , ,

DeilaTístaVista

Hráefni

Botn
 1 1/2 pakki LU kex með kanilbragði
 150 g smjör, brætt
Fylling
 1 stór dós (500 g) Grísk jógúrt með ferskjum og ástaraldin
 250 ml rjómi
 1 msk vanillusykur
 1 lítil dós (200 g) skyr með vanillubragði
Karamellusósa
 3 dl rjómi
 3 msk síróp frá Rapunzel
 150 gr púðursykur
 1 tsk vanilludropar
 40 g smjör

Leiðbeiningar

1

Myljið kexið.

2

Bræðið smjörið og blandið saman við mulið kexið. Setjið í form og látið í kæli á meðan þið gerið fyllinguna.

3

Þeytið rjómann og bætið grískri jógúrt, skyri og vanillusykri saman við. Setjið á kexbotninn og látið aftur í kæli.

4

Látið öll hráefni fyrir karamellusósuna í pott og látið malla í 15 mínútur eða þar til blandan er farin að þykkna. Kælið áður en kremið er set á.

5

Geymið í kæli þar til kakan er borin fram.

Jóladessert með kanilkexbotni og karamellu

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
PáskasmákökurÞessar eru æði! Ekki nóg með það að vera fullar af mini eggs þá eru þær líka fylltar með súkkulaðismjöri…