fbpx

Ísskálar á grillið

Snilld á grillið.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 Vöffluforms-skálar (fást í Hagkaup)
 Nusica súkkulaði- og hnetusmjör
 MILKA OREO súkkulaði
 Mini sykurpúðar (eða stærri klipptir í 4 hluta)
 Bananar
 Driscoll's jarðaber

Leiðbeiningar

1

Skerið niður súkkulaði, banana og jarðaber

2

Fyllið vöffluformsskálarnar af hráefni og gott er að hafa nóg af öllu.

3

Pakkið inn í álpappír en varist þó að loka alveg.

4

Setjið á grillið í nokkrar mínútur á lágum hita eða þar til súkkulaðið er bráðið.

5

Berið fram með því að setja væna ískúlu í miðjuna og súkkulaði og jarðaberja íssósu yfir.


Gotterí og gersemar | Berglind Hreiðarsdóttir

DeilaTístaVista

Hráefni

 Vöffluforms-skálar (fást í Hagkaup)
 Nusica súkkulaði- og hnetusmjör
 MILKA OREO súkkulaði
 Mini sykurpúðar (eða stærri klipptir í 4 hluta)
 Bananar
 Driscoll's jarðaber

Leiðbeiningar

1

Skerið niður súkkulaði, banana og jarðaber

2

Fyllið vöffluformsskálarnar af hráefni og gott er að hafa nóg af öllu.

3

Pakkið inn í álpappír en varist þó að loka alveg.

4

Setjið á grillið í nokkrar mínútur á lágum hita eða þar til súkkulaðið er bráðið.

5

Berið fram með því að setja væna ískúlu í miðjuna og súkkulaði og jarðaberja íssósu yfir.

Ísskálar á grillið

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Sykurlaust eplapæSykurlaust eplapæ borið fram með óþeyttum vegan rjóma. Þetta pæ hefur þónokkrum sinnum komið með í picnic í góðu veðri.…
MYNDBAND
Hollar kókoskúlurHollar kókoskúlur svo góðar að ég gerði bara engar aðrar í nokkur ár því mér fannst þessar fullkomnar. Þetta eru…