Hvítlauks og rósmarín kjúklingabringur

  ,   

maí 28, 2018

Grillaðar hvítlauks og rósmarín kjúklingabringur.

  • Fyrir: 4

Hráefni

4 stk Rose Poultry kjúklingabringur

4 msk Caj P hvítlauks marinering

4 greinar ferskt rósmarín

Leiðbeiningar

1Setjið kjúklingabringur ásamt marineringunni og fersku rósmarín í poka og lofttæmið. Gott er að marinera yfir nótt.

2Eldið við 65 gráður í sous vide í 1 - 1½ klst.

3Grillið á vel heitu grilli þar til kjúklingabringurnar eru alveg heitar í gegn, eða eldaðar í gegn ef þær voru ekki settar í sous vide.

4Gott er að pensla kjúklingabringurnar með Caj P hvítlauksmarineringu á meðan grillað er.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Grilluð Beldessert Lava kaka með blautri miðju

Æðisleg súkkulaði kaka með blautri miðju á nokkrum mínútum á grillinu.

Jalapenó osta fylltir grillaðir bbq hamborgarar

Jalapenó osta fylltir grillaðir BBQ hamborgarar eru ótrúlega djúsí og fyrst og fremst hrikalega bragðgóðir.

CajP mareneruð grísalund með ananas salsa

Einfaldur og sumarlegur grillréttur með CajP Smokey Hickory