DSC05040 (Large)
DSC05040 (Large)

Hvítlauks og rósmarín kjúklingabringur

  ,   

maí 28, 2018

Grillaðar hvítlauks og rósmarín kjúklingabringur.

  • Fyrir: 4

Hráefni

4 stk Rose Poultry kjúklingabringur

4 msk Caj P hvítlauks marinering

4 greinar ferskt rósmarín

Leiðbeiningar

1Setjið kjúklingabringur ásamt marineringunni og fersku rósmarín í poka og lofttæmið. Gott er að marinera yfir nótt.

2Eldið við 65 gráður í sous vide í 1 - 1½ klst.

3Grillið á vel heitu grilli þar til kjúklingabringurnar eru alveg heitar í gegn, eða eldaðar í gegn ef þær voru ekki settar í sous vide.

4Gott er að pensla kjúklingabringurnar með Caj P hvítlauksmarineringu á meðan grillað er.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

DSC05026

Grillaðar gulrætur í mangó chutney

Sætar og krönsí grillaðar gulrætur.

36585173_10216309516189013_290241790940807168_n

Hvítlaukssósa

Hvítlaukssósa með rjómaosti og TABASCO® sósu.