fbpx

Hoisin önd með heilhveitinúðlum

Ljúffengur og skemmtilegur réttur.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 stk andabringur (Valette)
 1 pakki Blue Dragon heilhveiti núðlur
 1 stk rauðlaukur
 1 pakki snjóbaunir
 150 gr sveppir
 200g Blue Dragon Hoisin sósa
 1 msk Blue Dragon chili mauk
 Salt og pipar
 Blandaðar hnetur
 Alfa alfa spírur

Leiðbeiningar

1

Skerið grænmetið gróft niður.

2

Hreinsið önd og skerið rákir í fituna.

3

Steikið á meðalheitri pönnu í 8 mín á fituhliðinni. Gott er að fleyta fituna af pönnunni við steikingu og steikið í 2 mínútur á hinni hliðinni.

4

Hitið ofninn upp í 180 gráður og eldið andabringurnar í 8 mínútur. Látið standa í nokkrar mínútur.

5

Sjóðið heilhveitinúðlurnar í 4 mínútur.

6

Hitið pönnu og steikið grænmetið upp úr 2 msk af andafitu, saltið og piprið grænmetið, bætið soðnum heilhveitinúðunum saman við ásamt Hoisin sósu og chili mauki. Smakkið til.

7

Skerið öndina í þunnar sneiðar, og bætið út í.

8

Myljið hnetur og berið fram með ásamt alfa alfa spírum.


Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur.

DeilaTístaVista

Hráefni

 2 stk andabringur (Valette)
 1 pakki Blue Dragon heilhveiti núðlur
 1 stk rauðlaukur
 1 pakki snjóbaunir
 150 gr sveppir
 200g Blue Dragon Hoisin sósa
 1 msk Blue Dragon chili mauk
 Salt og pipar
 Blandaðar hnetur
 Alfa alfa spírur

Leiðbeiningar

1

Skerið grænmetið gróft niður.

2

Hreinsið önd og skerið rákir í fituna.

3

Steikið á meðalheitri pönnu í 8 mín á fituhliðinni. Gott er að fleyta fituna af pönnunni við steikingu og steikið í 2 mínútur á hinni hliðinni.

4

Hitið ofninn upp í 180 gráður og eldið andabringurnar í 8 mínútur. Látið standa í nokkrar mínútur.

5

Sjóðið heilhveitinúðlurnar í 4 mínútur.

6

Hitið pönnu og steikið grænmetið upp úr 2 msk af andafitu, saltið og piprið grænmetið, bætið soðnum heilhveitinúðunum saman við ásamt Hoisin sósu og chili mauki. Smakkið til.

7

Skerið öndina í þunnar sneiðar, og bætið út í.

8

Myljið hnetur og berið fram með ásamt alfa alfa spírum.

Hoisin önd með heilhveitinúðlum

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
USA kjúklingurÍ sumar pantaði ég grillaðan kjúkling á einum af veitingastöðunum þar og fékk í fyrsta sinn „Creamy Corn“ eða rjómakennt…