fbpx

BBQ nautaspjót

BBQ nautaspjót á grillið!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 400 g nautakjöt
 2 bollar Heinz Sweet BBQ grillsósa
 Filippo Berio hvítlauksolía
 1 box sveppir
 1 stk rauðlaukur
 1 stk rauð paprika
 1 haus spergilkál
 Salt og pipar
 Grillpinnar, gott að leggja í bleyti í ca 30 mínútur

Leiðbeiningar

1

Skerið nautið í bita og veltið upp úr grillsósu og hvítlauksolíu.

2

Þræðið kjötið á pinna ásamt niðurskornu grænmeti sem sett er á milli.

3

Grillið í 3 mínútur á hverri hlið, fer aðeins eftir stærð bita.

4

Berið fram með Heinz BBQ sósu og Heinz majónesi.

DeilaTístaVista

Hráefni

 400 g nautakjöt
 2 bollar Heinz Sweet BBQ grillsósa
 Filippo Berio hvítlauksolía
 1 box sveppir
 1 stk rauðlaukur
 1 stk rauð paprika
 1 haus spergilkál
 Salt og pipar
 Grillpinnar, gott að leggja í bleyti í ca 30 mínútur

Leiðbeiningar

1

Skerið nautið í bita og veltið upp úr grillsósu og hvítlauksolíu.

2

Þræðið kjötið á pinna ásamt niðurskornu grænmeti sem sett er á milli.

3

Grillið í 3 mínútur á hverri hlið, fer aðeins eftir stærð bita.

4

Berið fram með Heinz BBQ sósu og Heinz majónesi.

BBQ nautaspjót

Aðrar spennandi uppskriftir