BBQ nautaspjót

  ,   

júní 18, 2019

BBQ nautaspjót á grillið!

Hráefni

400 g nautakjöt

2 bollar Heinz Sweet BBQ grillsósa

Filippo Berio hvítlauksolía

1 box sveppir

1 stk rauðlaukur

1 stk rauð paprika

1 haus spergilkál

Salt og pipar

Grillpinnar, gott að leggja í bleyti í ca 30 mínútur

Leiðbeiningar

1Skerið nautið í bita og veltið upp úr grillsósu og hvítlauksolíu.

2Þræðið kjötið á pinna ásamt niðurskornu grænmeti sem sett er á milli.

3Grillið í 3 mínútur á hverri hlið, fer aðeins eftir stærð bita.

4Berið fram með Heinz BBQ sósu og Heinz majónesi.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Jalapenó osta fylltir grillaðir bbq hamborgarar

Jalapenó osta fylltir grillaðir BBQ hamborgarar eru ótrúlega djúsí og fyrst og fremst hrikalega bragðgóðir.

CajP mareneruð grísalund með ananas salsa

Einfaldur og sumarlegur grillréttur með CajP Smokey Hickory

Grillaðir kjúklinga Pinchos með Alioli

Kjúklinga grillspjót með geggjaðri Caj P mareneringu