Heimagerð graflaxasósa sem allir geta gert

    

janúar 8, 2020

Æðisleg klassísk graflaxsósa.

Hráefni

5 msk Heinz majones

3 msk sýrður rjómi

2 msk púðursykur

2 msk dijon sinnep

2-3 tsk ferskt dill, saxað smátt

Leiðbeiningar

1Blandið öllum hráefnunum saman í skál.

2Smakkið til með salti og pipar og sinnepi.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Salsasósa

Einföld heimagerð salsasósa.

Besti hummusinn sem passar með öllu

Það sem gerir hann líka sérlega góðan er sítrónuólífuolían en eftir að ég prófaði að setja hana í stað þessarar hefðbundu mun ég ekki snúa til baka. Þvílík bragðsprengja sem sú olía er.