Heill tandoori kjúklingur

  ,   

júlí 5, 2017

Indverskur tandoori kjúklingur á grillið.

Hráefni

¼ krukka Pataks tandoori paste

70 g AB mjólk

1 stk Rose Poultry kjúklingur 1,6 kg.

Leiðbeiningar

1Blandið saman tandoori maukinu og AB mjólkinni og hellið yfir kjúklinginn. Látið marinerast í ca. sólarhring.

2Setjið kjúklinginn á Weber kjúklingastand. Hitið grillið vel, setjið kjúklinginn á og slökkvið á miðjubrennara eða öðrum brennara og grillið við meðalhita í u.þ.b. 1 klst. eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður.

3Gott er að láta kjúklinginn standa í um 10 mínútur áður en hann er skorinn.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Jalapenó osta fylltir grillaðir bbq hamborgarar

Jalapenó osta fylltir grillaðir BBQ hamborgarar eru ótrúlega djúsí og fyrst og fremst hrikalega bragðgóðir.

CajP mareneruð grísalund með ananas salsa

Einfaldur og sumarlegur grillréttur með CajP Smokey Hickory

Grillaðir kjúklinga Pinchos með Alioli

Kjúklinga grillspjót með geggjaðri Caj P mareneringu