DSC03256 (Large)
DSC03256 (Large)

Heill tandoori kjúklingur

  ,   

júlí 5, 2017

Indverskur tandoori kjúklingur á grillið.

Hráefni

¼ krukka Pataks tandoori paste

70 g AB mjólk

1 stk Rose Poultry kjúklingur 1,6 kg.

Leiðbeiningar

1Blandið saman tandoori maukinu og AB mjólkinni og hellið yfir kjúklinginn. Látið marinerast í ca. sólarhring.

2Setjið kjúklinginn á Weber kjúklingastand. Hitið grillið vel, setjið kjúklinginn á og slökkvið á miðjubrennara eða öðrum brennara og grillið við meðalhita í u.þ.b. 1 klst. eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður.

3Gott er að láta kjúklinginn standa í um 10 mínútur áður en hann er skorinn.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

BBQBeefSkewer_L

BBQ Nautaspjót

BBQ Beef Skewers

DSC05026

Grillaðar gulrætur í mangó chutney

Sætar og krönsí grillaðar gulrætur.