Grilluð Hoisin bleikja

Grilluð bleikja að asískum ættum. Sumarlegur og ferskur réttur.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 Álpappír
 2 stk límónur
 2 flök bleikja, beinhreinsuð
 1 krukka Blue Dragon Hoi Sin sósa
 ½ stk chili
 2 stk vorlaukur
 ½ rauð paprika
 ½ gul paprika
 kóríander
Grillaður aspas
 1 búnt aspas
 3 msk Filippo Berio hvítlauksolía
 1 stk límóna, börkur og safi
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Skerið límónurnar í sneiðar og leggið þær á álpappír.

2

Setjið bleikjuna ofan á og hellið hoi sin sósu og smátt söxuðu grænmetinu yfir.

3

Grillið í 8 mínútur.

Grillaður aspas
4

Grillið aspas á heitu grilli og penslið með hvítlauksolíu og kryddi.


MatreiðslaMatargerðMerking,

DeilaTístaVista

Hráefni

 Álpappír
 2 stk límónur
 2 flök bleikja, beinhreinsuð
 1 krukka Blue Dragon Hoi Sin sósa
 ½ stk chili
 2 stk vorlaukur
 ½ rauð paprika
 ½ gul paprika
 kóríander
Grillaður aspas
 1 búnt aspas
 3 msk Filippo Berio hvítlauksolía
 1 stk límóna, börkur og safi
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Skerið límónurnar í sneiðar og leggið þær á álpappír.

2

Setjið bleikjuna ofan á og hellið hoi sin sósu og smátt söxuðu grænmetinu yfir.

3

Grillið í 8 mínútur.

Grillaður aspas
4

Grillið aspas á heitu grilli og penslið með hvítlauksolíu og kryddi.

Grilluð Hoisin bleikja

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Tyrkisk Peber nammibitarÞessir nammibitar eru himneskir. Rice krispies, Dumle karamellur, Tyrkisk Peber soft and salty og Milka rjómasúkkulaði - ó vá þetta getur ekki klikkað! Þeir slóu algjörlega í gegn hj...