Grillaðar kjúklingalundir með appelsínu soja marineringu

  ,   

ágúst 22, 2016

Grillaðar kjúklingalundir af asískum ættum.

Hráefni

10 stk kjúklingalundir frá Rose Poultry

2 msk sykur

2 msk ólífuolía frá Filippo Berio

2 msk appelsínusafi

2 msk soja sósa frá Blue Dragon

Leiðbeiningar

1Blandið saman sykri, appelsínusafa, sojasósu og olíu í skál og hellið yfir kjúklinglundirnar.

2Látið kjúklinginn liggja í marineringunni í amk. klukkustund.

3Grillið á heitu grillið í 2-3 mínútur á hvorri hlið.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Grilluð Beldessert Lava kaka með blautri miðju

Æðisleg súkkulaði kaka með blautri miðju á nokkrum mínútum á grillinu.

Jalapenó osta fylltir grillaðir bbq hamborgarar

Jalapenó osta fylltir grillaðir BBQ hamborgarar eru ótrúlega djúsí og fyrst og fremst hrikalega bragðgóðir.

CajP mareneruð grísalund með ananas salsa

Einfaldur og sumarlegur grillréttur með CajP Smokey Hickory