vlcsnap-2016-08-22-14h16m42s997
vlcsnap-2016-08-22-14h16m42s997

Grillaðar kjúklingalundir með appelsínu soja marineringu

  ,   

ágúst 22, 2016

Grillaðar kjúklingalundir af asískum ættum.

Hráefni

10 stk kjúklingalundir frá Rose Poultry

2 msk sykur

2 msk ólífuolía frá Filippo Berio

2 msk appelsínusafi

2 msk soja sósa frá Blue Dragon

Leiðbeiningar

1Blandið saman sykri, appelsínusafa, sojasósu og olíu í skál og hellið yfir kjúklinglundirnar.

2Látið kjúklinginn liggja í marineringunni í amk. klukkustund.

3Grillið á heitu grillið í 2-3 mínútur á hvorri hlið.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

MG_8992-819x1024

Einföld grilluð pizza í steypujárns pönnu

Það er svo einfalt að grilla sér pizzu í steypujárns pönnu.

nautabraud

Nauta bruchetta

Súrdeigsbrauð með hvítlaukssósu og grilluðu nautakjöti.

kjuklingalundir

Grillaðar kjúklingastangir

Kjúklingabrauðstangir á grillið, snilld fyrir krakkana.