fbpx

Grillaðar gulrætur í mangó chutney

Sætar og krönsí grillaðar gulrætur.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 5 stórar gulrætur
 5 msk Pataks Mango Chutney
 Parmareggio parmesanostur
 1 dl möndlur, muldar

Leiðbeiningar

1

Afhýðið gulræturnar, skerið endana af og kljúfið þær í tvennt. Setjið gulræturnar í poka ásamt mangó chutney og lofttæmið.

2

Eldið við 85 gráður í 60 mínútur í sous vide.

3

Grillið á vel heitu grilli í 3 mínútur á hvorri hlið og stráið parmesanosti yfir í lokin.

4

Berið fram með muldum möndlum.

DeilaTístaVista

Hráefni

 5 stórar gulrætur
 5 msk Pataks Mango Chutney
 Parmareggio parmesanostur
 1 dl möndlur, muldar

Leiðbeiningar

1

Afhýðið gulræturnar, skerið endana af og kljúfið þær í tvennt. Setjið gulræturnar í poka ásamt mangó chutney og lofttæmið.

2

Eldið við 85 gráður í 60 mínútur í sous vide.

3

Grillið á vel heitu grilli í 3 mínútur á hvorri hlið og stráið parmesanosti yfir í lokin.

4

Berið fram með muldum möndlum.

Grillaðar gulrætur í mangó chutney

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
LinsubaunahummusLinsubaunir eru fullar af vítamínum og steinefnum og auðga mataræði þitt með hollum skammti af jurtaprótíni og trefjum.