Grillaðar gulrætur í mangó chutney

  , ,   

ágúst 14, 2018

Sætar og krönsí grillaðar gulrætur.

Hráefni

5 stórar gulrætur

5 msk Pataks Mango Chutney

Parmareggio parmesanostur

1 dl möndlur, muldar

Leiðbeiningar

1Afhýðið gulræturnar, skerið endana af og kljúfið þær í tvennt. Setjið gulræturnar í poka ásamt mangó chutney og lofttæmið.

2Eldið við 85 gráður í 60 mínútur í sous vide.

3Grillið á vel heitu grilli í 3 mínútur á hvorri hlið og stráið parmesanosti yfir í lokin.

4Berið fram með muldum möndlum.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Tikka masala grænmetisætunnar

Grænmetisréttur með indverskuívafi.

Bragðgóð og matarmikil mexíkósk súpa

Fljótleg, bragðmikil og matarmikil súpa sem er án kjöts en stútfull af próteinum og öðrum næringarefnum sem gera okkur hraust og geislandi af heilbrigði.

Ljúffengt sveppa risotto

Ljúffengt sveppa risotto sem þú munt elska!