Grillaðar gulrætur í mangó chutney

  , ,   

ágúst 14, 2018

Sætar og krönsí grillaðar gulrætur.

Hráefni

5 stórar gulrætur

5 msk Pataks Mango Chutney

Parmareggio parmesanostur

1 dl möndlur, muldar

Leiðbeiningar

1Afhýðið gulræturnar, skerið endana af og kljúfið þær í tvennt. Setjið gulræturnar í poka ásamt mangó chutney og lofttæmið.

2Eldið við 85 gráður í 60 mínútur í sous vide.

3Grillið á vel heitu grilli í 3 mínútur á hvorri hlið og stráið parmesanosti yfir í lokin.

4Berið fram með muldum möndlum.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Falafel vefjur

Þessar falafel vefjur eru einstaklega bragðgóðar og djúsí, ekki skemmir svo fyrir hversu einfalt og fljótlegt það er að smella þeim saman.

HEIMAGERT “PIK-NIK”

Heimagert kartöflusnakk sem er frábært meðlæti.

Karamellukartöflur

Bestu karamellukartöflur sem til eru, ótrúlega einfalt að gera.