14060358_10210012541008569_1928932922_o
14060358_10210012541008569_1928932922_o

Grillað Tandoori lambalæri

  ,   

ágúst 19, 2016

Bragðmikið lambalæri af inverskum ættum.

Hráefni

1 stk lambalæri

5 msk Tandoori paste frá Patak‘s

2 msk olífuolía frá Filippo Berio

1/2 stk sítróna (safinn)

Leiðbeiningar

1Blandið saman tandoori, ólífuolíu og sítrónu í skál.

2Hreinsið lambalæri og makið mareneringunni á kjötið.

3Grillið í 1 klst og 15 mín, gott er að pensla kjötið inn á milli með rest af marineringu.

4Látið kjötið standa í 20 mínútur áður en það er skorið.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

BBQBeefSkewer_L

BBQ Nautaspjót

BBQ Beef Skewers

DSC05026

Grillaðar gulrætur í mangó chutney

Sætar og krönsí grillaðar gulrætur.