Grillað Tandoori lambalæri

  ,   

ágúst 19, 2016

Bragðmikið lambalæri af inverskum ættum.

Hráefni

1 stk lambalæri

5 msk Tandoori paste frá Patak‘s

2 msk olífuolía frá Filippo Berio

1/2 stk sítróna (safinn)

Leiðbeiningar

1Blandið saman tandoori, ólífuolíu og sítrónu í skál.

2Hreinsið lambalæri og makið mareneringunni á kjötið.

3Grillið í 1 klst og 15 mín, gott er að pensla kjötið inn á milli með rest af marineringu.

4Látið kjötið standa í 20 mínútur áður en það er skorið.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Grilluð Beldessert Lava kaka með blautri miðju

Æðisleg súkkulaði kaka með blautri miðju á nokkrum mínútum á grillinu.

Jalapenó osta fylltir grillaðir bbq hamborgarar

Jalapenó osta fylltir grillaðir BBQ hamborgarar eru ótrúlega djúsí og fyrst og fremst hrikalega bragðgóðir.

CajP mareneruð grísalund með ananas salsa

Einfaldur og sumarlegur grillréttur með CajP Smokey Hickory