Girnileg grillsósa með Philadelphia

  , ,   ,

júní 29, 2016

Fersk og góð grillsósa sem hentar með öllum grillmat!

  • Undirbúningur: 5 mín
  • Eldun: 5 mín
  • 5 mín

    5 mín

    10 mín

Hráefni

100 gr Philadelphia Original rjómaost

180 gr sýrður rjómi

Rautt TABASCO® eftir smekk

Hálft lime

1 tsk hunang

8 myntulauf

Salt og pipar eftir smekk

Leiðbeiningar

1Hrærið saman Philadelphia rjómaost og sýrðan rjóma, bætið við TABASCO® eftir smekk, kreistið hálft lime og eina teskeið af hunangi. Saxið niður myntu og blandið saman við.

2Salt og pipar eftir smekk.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Lambalæri með mango chutney

Lambalæri á indverskan máta.

Einfaldi laxinn sem matvandir elska

Grillaður lax með asísku ívafi.

Tandoori risarækjur

Hinn fullkomni smáréttur.