fbpx

Fljótleg og ljúffeng ostakaka með salt karamellu hjúp

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 stk Ostakaka frá My Sweet Deli
Til skreytinga eftir smekk
 Saltar karamellur
 Fersk brómber
 Hvítt súkkulaði
 Lakkrísduft

Leiðbeiningar

1

My sweet deli ostakökurnar eru alveg frábærar og snilldar lausn þegar kemur að einföldum eftirrétt. Það eina sem þarf að gera er að taka þær úr frystinum 2-3 tímum áður en þær eiga að vera borðaðar, skreyta þær að vild og njóta!

2

Bræðið nokkrar saltar karamellur og setjið ofan á kökuna

3

Því næst eru sett fersk brómber ofan á kökuna, hvíta súkkulaðið brætt og skreytti með því og toppa svo kökuna með grófu lakkrísdufti

4


Uppskrift frá Lindu Ben.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 stk Ostakaka frá My Sweet Deli
Til skreytinga eftir smekk
 Saltar karamellur
 Fersk brómber
 Hvítt súkkulaði
 Lakkrísduft

Leiðbeiningar

1

My sweet deli ostakökurnar eru alveg frábærar og snilldar lausn þegar kemur að einföldum eftirrétt. Það eina sem þarf að gera er að taka þær úr frystinum 2-3 tímum áður en þær eiga að vera borðaðar, skreyta þær að vild og njóta!

2

Bræðið nokkrar saltar karamellur og setjið ofan á kökuna

3

Því næst eru sett fersk brómber ofan á kökuna, hvíta súkkulaðið brætt og skreytti með því og toppa svo kökuna með grófu lakkrísdufti

4
Fljótleg og ljúffeng ostakaka með salt karamellu hjúp

Aðrar spennandi uppskriftir