fbpx

Einfaldasti ís í heimi

Ómótstæðilegur ís með Oreo Golden kexi.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 bollar rjómi
 1 dós sæt mjólk (sweetened condensed milk)
 1 tsk vanilludropar
 9 Golden Oreo-kex
 1/2 bolli karamellusósa

Leiðbeiningar

1

Þeytið rjómann og blandið honum síðan varlega saman við mjólkina og vanilludropa.

2

Grófsaxið Oreo-kexið og blandið því saman við.

3

Takið til form sem þið viljið nota - ég notaði hefðbundið brauðform.

4

Setjið 1/3 af blöndunni í formið og drissið síðan karamellusósu yfir. Endurtakið þar til öll ísblandan er komin í formið.

5

Setjið í frysti yfir nótt og berið síðan fram með enn meiri karamellusósu.


Uppskrift frá Lilju Katrín á Blaka.

Matreiðsla, Merking,

DeilaTístaVista

Hráefni

 2 bollar rjómi
 1 dós sæt mjólk (sweetened condensed milk)
 1 tsk vanilludropar
 9 Golden Oreo-kex
 1/2 bolli karamellusósa

Leiðbeiningar

1

Þeytið rjómann og blandið honum síðan varlega saman við mjólkina og vanilludropa.

2

Grófsaxið Oreo-kexið og blandið því saman við.

3

Takið til form sem þið viljið nota - ég notaði hefðbundið brauðform.

4

Setjið 1/3 af blöndunni í formið og drissið síðan karamellusósu yfir. Endurtakið þar til öll ísblandan er komin í formið.

5

Setjið í frysti yfir nótt og berið síðan fram með enn meiri karamellusósu.

Einfaldasti ís í heimi

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
SúkkulaðisamlokurVirkilega skemmtileg og öðruvísi „smákaka“ sem er í raun brownie kaka með súkkulaði- og heslihnetukremi, NAMM með stóru N-i!