fbpx

Eggjalaus oreokaka með rjómaostakremi

Eggjalaus súkkulaðikaka með Oreo kexi á milli og æðislegu rjómaostakremi.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Botn
 1 ½ bolli hveiti
 3 msk Cadbury kakóduft
 1 bolli sykur
 ¼ tsk salt
 1 tsk matarsódi
 1 tsk vanilludropar
 1 tsk edik
 5 msk olía
 1 bolli vatn
 1 pakki Oreo kex
Rjómostakrem
 200 gr Philadelphia rjómaostur
 1 dl flórsykur
 ½ stk sítróna (safinn)
 100gr hvítt súkkulaði (brætt)

Leiðbeiningar

Botn
1

Blandið saman hveiti, kakódufti, sykri, salti og matarsóda.

2

Bætið vanilludropum, ediki, olíu og vatni saman við, hrærið með písk.

3

Hellið ½ af deiginu í vel smurt bökunarform og raðið 1 pakka af Oreo ofan á, hellið restinni af deiginu yfir og bakið við 180 gráður í um 25 mín (fer eftir ofni).

Rjómaostakrem
4

Hrærið saman rjómaosti og flórsykri.

5

Bætið sitrónusafa saman við og því næst bræddu hvítu súkkulaði.

6

Hellið yfir kökuna og skeytið með Oreo kexi og súkkulaði.


Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur

DeilaTístaVista

Hráefni

Botn
 1 ½ bolli hveiti
 3 msk Cadbury kakóduft
 1 bolli sykur
 ¼ tsk salt
 1 tsk matarsódi
 1 tsk vanilludropar
 1 tsk edik
 5 msk olía
 1 bolli vatn
 1 pakki Oreo kex
Rjómostakrem
 200 gr Philadelphia rjómaostur
 1 dl flórsykur
 ½ stk sítróna (safinn)
 100gr hvítt súkkulaði (brætt)

Leiðbeiningar

Botn
1

Blandið saman hveiti, kakódufti, sykri, salti og matarsóda.

2

Bætið vanilludropum, ediki, olíu og vatni saman við, hrærið með písk.

3

Hellið ½ af deiginu í vel smurt bökunarform og raðið 1 pakka af Oreo ofan á, hellið restinni af deiginu yfir og bakið við 180 gráður í um 25 mín (fer eftir ofni).

Rjómaostakrem
4

Hrærið saman rjómaosti og flórsykri.

5

Bætið sitrónusafa saman við og því næst bræddu hvítu súkkulaði.

6

Hellið yfir kökuna og skeytið með Oreo kexi og súkkulaði.

Eggjalaus oreokaka með rjómaostakremi

Aðrar spennandi uppskriftir