fbpx

Dásamlega djúsí vegan aspasstykki

Nota hér bestu vegan smurosta sem þú getur fengið, hlutlaust mat auðvitað! Oatly græni er með gúrku og hvítlauk og ég nota hann með Oatly pamacken sem er hreinn smurostur.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 stórt baguette
 1 dós grænn aspas
 120g sveppir eða hálft box
 sólblómaolía til steikingar
 1 dós Oatly smurostur með gúrku og hvítlauk (græni)
 1 dós Oatly smurostur hreinn (blái)
 1 tsk grænmetiskraftur, ég nota frá Rapunzel
 salt og pipar eftir smekk
 1 tsk hlynsíróp (má sleppa en jafnar aðeins út sýruna í ostinum)
 paprikukrydd
 Næringarger

Leiðbeiningar

1

Skerið endana af brauðinu og skerið það síðan í þrennt. Skerið síðan ofan í brauðið langsum og setjið í eldfast mót.

2

Skerið sveppina í sneiðar og steikið þá upp úr sólblómaolíu og setjið örlítið sjávarsalt. Setjið til hliðar.

3

Setjið saman í pott aspasinn, oatly smurostana, kraft og hlynsíróp og hrærið vel. Smakkið til með salti og pipar og meiri krafti ef vill. Látið malla í nokkrar mín.

4

Deilið aspasmaukinu jafnt í brauðin, stráið paprikukryddi yfir og bakið í ofni í 15 mín við 200°C


Uppskrift frá Völlu á GRGS.

MatreiðslaMatargerðMerking

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 stórt baguette
 1 dós grænn aspas
 120g sveppir eða hálft box
 sólblómaolía til steikingar
 1 dós Oatly smurostur með gúrku og hvítlauk (græni)
 1 dós Oatly smurostur hreinn (blái)
 1 tsk grænmetiskraftur, ég nota frá Rapunzel
 salt og pipar eftir smekk
 1 tsk hlynsíróp (má sleppa en jafnar aðeins út sýruna í ostinum)
 paprikukrydd
 Næringarger

Leiðbeiningar

1

Skerið endana af brauðinu og skerið það síðan í þrennt. Skerið síðan ofan í brauðið langsum og setjið í eldfast mót.

2

Skerið sveppina í sneiðar og steikið þá upp úr sólblómaolíu og setjið örlítið sjávarsalt. Setjið til hliðar.

3

Setjið saman í pott aspasinn, oatly smurostana, kraft og hlynsíróp og hrærið vel. Smakkið til með salti og pipar og meiri krafti ef vill. Látið malla í nokkrar mín.

4

Deilið aspasmaukinu jafnt í brauðin, stráið paprikukryddi yfir og bakið í ofni í 15 mín við 200°C

Dásamlega djúsí vegan aspasstykki

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Grillaðar samlokurHér kemur ein djúsí, mjög einföld og ótrúlega góð samloka. Hún inniheldur uppáhalds hamborgarasósuna mína frá Heinz, skinku, salat, tómata,…
MYNDBAND
FiskborgariFiskborgari fyrir 4 manns sem verður í boði á Fiskideginum Mikla 2023 á Dalvík.