Daim eplakaka

  ,   

nóvember 12, 2019

Heit eplabaka með Daim karamellu og ís.

Hráefni

4 epli

2 msk kanill

4 msk sykur

1 poki Daim kurl

150 g smjör

150 g Rapunzel hafraflögur, fínar

150 g púðursykur

150 g hveiti

Smá salt

Leiðbeiningar

1Afhýðið eplin og skerið í bita, veltið upp úr kanil og sykri og setjið í eldfast mót.

2Stráið Daim kurli yfir eplin.

3Blandið saman smjöri, höfrum, sykri, hveiti og salti og myljið yfir eplablönduna.

4Bakið í 30 mínútur við 200°C.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Oreo ostaköku smákökur með hvítu Toblerone

Þessar Oreo ostaköku smákökur eru alveg ótrúlega góðar!

Vatnsdeigsbollur með jarðaberjafyllingu

Girnilegar vatnsdeigsbollur með jarðaberjafyllingu.

Vatnsdeigsbollur með súkkulaðifyllingu

Súkkulaðisæla, bollur með Toblerone fyllingu.