Daim eplakaka

  ,   

nóvember 12, 2019

Heit eplabaka með Daim karamellu og ís.

Hráefni

4 epli

2 msk kanill

4 msk sykur

1 poki Daim kurl

150 g smjör

150 g Rapunzel hafraflögur, fínar

150 g púðursykur

150 g hveiti

Smá salt

Leiðbeiningar

1Afhýðið eplin og skerið í bita, veltið upp úr kanil og sykri og setjið í eldfast mót.

2Stráið Daim kurli yfir eplin.

3Blandið saman smjöri, höfrum, sykri, hveiti og salti og myljið yfir eplablönduna.

4Bakið í 30 mínútur við 200°C.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

OREO trufflur

OREO konfekt með dökku súkkulaði og Toblerone.

Konfekt marengstertu krans

Þessi konfekt marengsterta hentar fullkomlega á aðventunni.

SÚKKULAÐI “BROWNIES” MEÐ VANILLUSMJÖRKREMI

Súkkulaðikaka með vanillukremi.