fbpx

Daim eplakaka

Heit eplabaka með Daim karamellu og ís.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 epli
 2 msk kanill
 4 msk sykur
 1 poki Daim kurl
 150 g smjör
 150 g Rapunzel hafraflögur, fínar
 150 g púðursykur
 150 g hveiti
 Smá salt

Leiðbeiningar

1

Afhýðið eplin og skerið í bita, veltið upp úr kanil og sykri og setjið í eldfast mót.

2

Stráið Daim kurli yfir eplin.

3

Blandið saman smjöri, höfrum, sykri, hveiti og salti og myljið yfir eplablönduna.

4

Bakið í 30 mínútur við 200°C.

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 epli
 2 msk kanill
 4 msk sykur
 1 poki Daim kurl
 150 g smjör
 150 g Rapunzel hafraflögur, fínar
 150 g púðursykur
 150 g hveiti
 Smá salt

Leiðbeiningar

1

Afhýðið eplin og skerið í bita, veltið upp úr kanil og sykri og setjið í eldfast mót.

2

Stráið Daim kurli yfir eplin.

3

Blandið saman smjöri, höfrum, sykri, hveiti og salti og myljið yfir eplablönduna.

4

Bakið í 30 mínútur við 200°C.

Daim eplakaka

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Hrekkjavöku drauganammiLjúffengt hrekkjavökusælgæti sem inniheldur rice krispies, Tony’s mjólkursúkkulaði, hnetusmjör, síróp og skreytt með hvít súkkulaði draugum. Súkkulaðinu sjálfu er skipt…