923021_577088548991319_975686407_n
923021_577088548991319_975686407_n

Cadbury Súkkulaðikaka fyrir grillið

  ,

nóvember 26, 2015

Girnileg súkkulaðikaka til að skella á grillið!

Hráefni

175g Cadbury súkkulaði

175g smjör

3 stk egg

250g flórsykur

75g hveiti

40g Cadbury kakóduft

50g valhnetur

Leiðbeiningar

1Bræðið smjörið og súkkulaðið saman á vægum hita, kælið lítillega. Þeytið eggin og flórsykurinn saman þar til blandan verður þykk og kremkennd. Blandið saman við súkkulaðismjörblönduna. Því næst blandið hveitinu rólega saman við ásamt valhnetunum.

2Hellið kökublöndunni í kökuform og setjið á grillið í 20-25mínútur og berið fram eftir að kakan hefur náð að kólna lítillega.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Oreo_isterta (Medium)

OREO ísterta

Ómótstæðileg OREO ísterta með súkkulaðihjúp.

Tyrkispeper_rice_crispy (Medium)

Tyrkisk Peber Gott

Súkkulaði og Tyrkisk Peber gott.

Jola_MY_sweet_deli_new_york (Medium)

Ostakaka

Ostakaka með karamellusósu og piparkökum.