BBQ Nautaspjót

  ,

maí 21, 2019

BBQ Beef Skewers

Hráefni

4 msk Heinz Barbecue sósa

2 hvítlauksgeirar, kramdir

1 tsk paprikukrydd

400g sirloin eða rump nautasteik, skorin í 2,5cm teninga

1 rauðlaukur skorinn bita

2 paprikur skornar í bita

1 box kirsuberjatómatar

8 grillspjót, látin liggja í vatni í amk. 20 mínútur

Leiðbeiningar

1Blandið saman bbq sósunni, hvítkauknum og paprikukyrddinu og penslið á nautakjötið. Geymið í kæli í a.m.k. 30 mínútur.

2Þræðið kjötið og grænmetið til skiptis á spjótin.

3Grillið í ca 5 mínútur í hvorri hlið eða þar til kjötið er eldað skv. smekk.

4Leggið til hliðar í um 5 mínútur og hyljið lauslega með álpappír.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Grilluð Beldessert Lava kaka með blautri miðju

Æðisleg súkkulaði kaka með blautri miðju á nokkrum mínútum á grillinu.

Jalapenó osta fylltir grillaðir bbq hamborgarar

Jalapenó osta fylltir grillaðir BBQ hamborgarar eru ótrúlega djúsí og fyrst og fremst hrikalega bragðgóðir.

CajP mareneruð grísalund með ananas salsa

Einfaldur og sumarlegur grillréttur með CajP Smokey Hickory