fbpx

Andasalat með trufflu balsamic gljáa

Æðislega gott andasalat með trufflu balsamic gljáa frá Filippo Berio.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 stk Valette andabringur
 Salt og pipar
 250 gr spínat
 250 gr klettasalat
 2 stk appelsínur
 1 box konfekt tómatar
 ½ box alfa alfa spírur
 1 dl rifinn parmesan ostur
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 Trufflu balsamic gljái frá Filippo Berio

Leiðbeiningar

1

Snyrtið andabringurnar og skerið rákir í fituna.

2

Hitið ofninn í 180 gráður.

3

Hitið pönnu, steikið öndina á fitunni í 8-10 mínútur við meðalháan hita.

4

Gott er að ausa fitunni af pönnunni í nokkur skipti við steikinguna. Snúið öndinni við og steikið í 2 mínútur, setjið í eldfast mót og kryddið með salti og pipar.

5

Eldið í ofni við 180 gráður í 10 mínútur. Takið út og látið hvíla í 10 mínútur.

6

Blandið salatinu saman ásamt alfa alfa spírunum.

7

Skerið tómatana í tvennt og skerið appelsínur í lauf. Rífið parmesan ost yfir, blandið saman við salatið og veltið upp úr ólífuolíu.

8

Skerið andabringurnar í þunnar sneiðar, leggið yfir salatið og hellið trufflu balsamic gljáa yfir eftir smekk.


Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur.

DeilaTístaVista

Hráefni

 2 stk Valette andabringur
 Salt og pipar
 250 gr spínat
 250 gr klettasalat
 2 stk appelsínur
 1 box konfekt tómatar
 ½ box alfa alfa spírur
 1 dl rifinn parmesan ostur
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 Trufflu balsamic gljái frá Filippo Berio

Leiðbeiningar

1

Snyrtið andabringurnar og skerið rákir í fituna.

2

Hitið ofninn í 180 gráður.

3

Hitið pönnu, steikið öndina á fitunni í 8-10 mínútur við meðalháan hita.

4

Gott er að ausa fitunni af pönnunni í nokkur skipti við steikinguna. Snúið öndinni við og steikið í 2 mínútur, setjið í eldfast mót og kryddið með salti og pipar.

5

Eldið í ofni við 180 gráður í 10 mínútur. Takið út og látið hvíla í 10 mínútur.

6

Blandið salatinu saman ásamt alfa alfa spírunum.

7

Skerið tómatana í tvennt og skerið appelsínur í lauf. Rífið parmesan ost yfir, blandið saman við salatið og veltið upp úr ólífuolíu.

8

Skerið andabringurnar í þunnar sneiðar, leggið yfir salatið og hellið trufflu balsamic gljáa yfir eftir smekk.

Andasalat með trufflu balsamic gljáa

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
USA kjúklingurÍ sumar pantaði ég grillaðan kjúkling á einum af veitingastöðunum þar og fékk í fyrsta sinn „Creamy Corn“ eða rjómakennt…