Alioli sósa

    

maí 16, 2019

Hvítlauks alioli.

Hráefni

2 dl Heinz majónes

1 lítill hvítlaukur eða 3 rif

Safi úr ½ sítrónu

Salt og pipar eftir smekk

Leiðbeiningar

1Blandið öllum innihaldsefnum saman og kryddið til með salti og pipar.

Uppskrift frá Lindu Ben.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Basil Aioli sósa

Basil Aioli sósa passar vel með flest öllum mat, til dæmis kjúkling, fiski eða pasta.

Tabasco® chili majónes

Köld sósa sem bragð er af.

Sumarsósan

Æðisleg köld sósa sem hentar vel með grillmatnum.