Þessi réttur er eitthvað sem þið verðið að prófa! Að blanda saman kastaníusveppum, portobello- og klassískum sveppum gefur dásamlegt bragð.

Þessi réttur er eitthvað sem þið verðið að prófa! Að blanda saman kastaníusveppum, portobello- og klassískum sveppum gefur dásamlegt bragð.
Alfredo pasta er vinsæl Ítölsk uppskrift þar sem flötu pasta eins og fettuccine eða tagliatelle er blandað í sósu þar sem uppistaðan er smjör og parmesan.
Ljúffengur helgarmatur sem er fullkominn með góðu rauðvíni. Það er auðvelt og þægilegt að útbúa réttinn og ég mæli með að þið prófið!
Svo ljúffengt pasta og passar sérlega vel með hvítvíni.
Sælkerapasta með tígrisrækjum og grænu pestói.