Appelsínukeimurinn alveg dásamlegur og þessi samsetning skemmtileg tilbreyting fyrir bragðlaukana.

Appelsínukeimurinn alveg dásamlegur og þessi samsetning skemmtileg tilbreyting fyrir bragðlaukana.
Almáttugur minn, þessi kaka! Sjúklega djúsí og klístruð með ríku súkkulaðibragði, alveg eins og svona kökur eiga að vera, namm!
Hér eru á ferðinni uppskriftir og hugmyndir sem allir ættu að ráða við að gera, svo lengi sem þeir hafa smá þolinmæði og nennu fyrir því að raða fallega saman. Hér er bæði snarl sem er matarkyns, grænmeti og ávextir í bland við kex, snakk og sælgæti þannig að allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Þessi útgáfa af rjómalöguðu kjúklingapasta er fljótleg og ljúffeng um leið og hún er gúrme!
Mjög gómsætt fyllt brauð eða „Pull apart“ brauð. Fullkominn puttamatur og tilvalið að bera fram í þeim veislum eða matarboðunum sem framundan eru. Fyllingin er einföld og gómsæt en hún samanstendur af Philadelphia rjómaosti með graslauk, mozzarella osti, cheddar osti, hvítlaukssmjöri og graslauk.
Hér kemur uppskrift að mjög ljúffengum brownies eða brúnkum með Milka Daim súkkulaði. Passar sérlega vel sem eftirréttur með ís eða rjóma. Mér finnst svo gott þegar kakan er smá blaut eða „chewy“ að innan og aðeins volg. Þessi uppskrift klikkar aldrei og Milka Daim súkkulaðið setur punktinn yfir i-ið. Mæli með!
Fiskur, smælki, smjörsteiktur aspas og köld Tabasco sósa, namm!
Humarsúpa er guðdómleg, hvort sem hún er sem forréttur eða aðalréttur.
Einfaldur og bragðgóður kjúklingasnitzel