Ostapizza með hvítum botni og majónes toppi.

Ostapizza með hvítum botni og majónes toppi.
Hátíðlegt lambakjöt með sælkerasósu.
Það er þannig með allt sem er djúpsteikt að það er auðvitað guðdómlegt. Sinnepssósan passar undurvel með þessu og nú mæli ég með því að þið prófið! Þessi réttur getur síðan ýmist verið snarl með góðum leik eða sem kvöldmatur, hádegismatur eða hvað sem ykkur dettur í hug!
Bragðgóðar risarækjur sem hægt er að bera fram með spaghetti eða baguett brauði.
Alveg geggjaður réttur, steikt grænmeti með hvítlauks hunangssósu, dumplings og grjónum.