Bollakökur með smjörkremi og OREO hrekkjavökuskreytingu.
Bollakökur með smjörkremi og OREO hrekkjavökuskreytingu.
Bolla með rjómaosta fyllingu sem kætir bragðlaukana.
Þessar brownies eru alveg sérstaklega góðar, mjúkar, djúsí og alveg sérstaklega gott súkkulaðibragð. Kókos og möndlusmjörið frá Rapunzel gefur líka einstaklega gott bragð og bragðið af kökunum verður einhvernveginn dýpra. Þessi uppskrift er eingöngu með lífrænum hráefnum auk þess sem ég nota kókosolíu í stað þess að nota smjör. Það kemur glettilega vel út.