Hægeldaður ítalskur nautapottréttur með parmesan polentu. Þessi réttur er svo góður og ennþá betri með góðu rauðvíni og félagsskap.
Hægeldaður ítalskur nautapottréttur með parmesan polentu. Þessi réttur er svo góður og ennþá betri með góðu rauðvíni og félagsskap.
Sælkerabaka með kartöflumús, hakkfyllingu og smjördeigi.
Hátíðlegur réttur, ég mæli með því að byrja á því að græja grunninn fyrir sósuna og leyfa því að malla á meðan allt annað er undirbúið. Einnig þarf að koma kartöflunum í suðu og marinera sveppina áður en byrjað er á bringunum til þess að þetta smelli allt saman á réttum tíma.
Kartöflumúsin er mjög “creamy” eða rjómalöguð en hún inniheldur einmitt rjómaost.
Bragðmikil sætkartöflumús með steikinni.