Ein besta kjúklingavængjasósa sem til er, hægt að gera hana eins sterka og hver og einn vill.

Ein besta kjúklingavængjasósa sem til er, hægt að gera hana eins sterka og hver og einn vill.
Gríðarlega gómsæt og djúsí pizza með buffalo kjúklingi og gráðostasósu. Lykilatriðið er að nota Philadelphia rjómaost í staðinn fyrir pizzasósu en það gerir pizzuna einstaklegs bragðgóða og djúsí.
Heit gráðostasósa sem klikkar ekki.
Hvítlauks grísalundir með heitri gráðostasósu.
Þriggja osta pizza veisla með hunangi.
Virkilega góð grilluð steikarsamloka sem leikur við bragðlaukana.