Uppskrift inniheldur: Tabasco

Nauta rib-eye með Tabasco chimichurri

Draumur sælkerans, nautakjöt með heimagerðu chimichurri sem leikur við bragðlaukanna.

BBQ svínarif betri en á veitingahúsum

Heimagerð BBQ grísarif með bragðmikilli sósu.

BBQ borgarar

Grillaður hamborgari með BBQ beikonsultu og rauðkálssalati.

Bökunarkartöflur sweet chili með Ritzkexi

Sælkerakartöflur fylltar af osti og Ritz kexi.

BBQ kjúklingaborgari

Grillaður og rifinn kjúklingur í Sweet BBQ sósu, hrásalat, tómatar, avókadó og hamborgarabrauð. Ég bar þetta fram með grilluðum maískólfum með parmesan osti, kartöflubátum. Þetta á allt svo vel saman!

Nauta tataki með teriyaki mayo

Tataki er japönsk matreiðsluaðferð. Þessi réttur er frábær sem forréttur.

Sætt og sterkt blómkál með sriracha mayo

Girnilegt blómkál í ofni með sterkri sósu.

Ljúffeng núðlusúpa með kjúklingi

Núðlusúpa sem er ótrúlega bragðgóð með hvítlauk, engifer og kóríander og auðvitað Tabasco Sriracha sósu.

Tígrisrækjuspjót með mangósalsa

Grillaður ferskur forréttur fyrir um 4 manns.

Buffaló fröllur

Ég hef áður dásamað við ykkur „Waffle fries“ og hér eru þær komnar á næsta „level“ með buffaló kjúklingi, algjör snilld!

Tígrisrækjusalat með mangó og spæsí majó

Gómsætt og framandi salat með rækjum og nachos flögum.

Dýrðlegt fiski Tacos með Habanero sósu

Þetta er afar auðveld uppskrift, það þarf einungis að steikja fiskinn sem er velt upp úr blöndu af panko raspi og parmesan og guð hvað það er gott.

Heilgrillaður lambahryggur og meðlæti

Þessi lambahryggur er eitthvað sem þið verðið að prófa! Að pensla hann með Caj P grillolíu og elda á útigrillinu er svakalega gott.

Risarækju taco í djúpsteiktu bjórdeigi

Fimm stjörnu risarækju taco í djúpsteiktu bjórdeigi með sriracha mayo.

Kjúklingavefjur með Tuc og rauðkálshrásalati

Vefja með krönsí kjúkling og rauðkáli.

Grillaðar vefjur með falafel og tyrkneskri shawarma sósu

Það sem ég er spennt fyrir þessum rétti! Ótrúlega einfalt, ferskt og gott.

Svartbaunaborgari með fetaosti og sriracha jógúrtsósu

Sælkeraborgari fyrir grænkera.

Tófú heilhveitinúðlur með hoisin chili sósu

Einfaldur réttur en alveg sérlega bragðgóður. Þessi aðferð við að elda tófú er líklega ein af mínum uppáhalds en með þessu verður það stökkara og bragðbetra.

Geggjaður burrito með marineraðri bleikju, fetaosti og grjónum

Vefjur eða Burrito þurfa ekki alltaf að innihalda hakk eða kjúkling. Hér höfum við marineraða bleikju í sterkum kryddlegi sem gerir þennan Burrito svo góðan.

TUC kex toppað með rjómaosti, salami, klettasalati og baunaspírum

Girnilegar TUX kex snittur fyrir veisluna, saumaklúbbinn eða partýið.

Vefjur með kjúklingi og Sriracha sósu

Hægeldað úrbeinað kjúklingalærakjöt í BBQ sósu í vefjum ásamt grænmeti og Sriracha sósu.

Kjúklingur í Korma með ananas og kókos

Ofnbakaður kjúklingur í Korma, einfalt og þægilegt

Vefja með sterku túnfisksalati

Sterkt túnfisksalat vefja sem þú átt eftir að gera aftur og aftur því hún er svo góð!

Fiskitacos með limesósu

Tacos fyllt með þorskhnakka, Philadelphia rjómaosti, hvítkáli, rauðkáli, tómat-og avókadó salsa ásamt dásamlegri limesósu.

Pylsa að hætti New York búa

Útkoman er allt öðruvísi en hin hefðbundna íslenska pylsa með öllu en afar skemmtileg tilbreyting frá henni ef ykkur langar að prófa eitthvað nýtt á grillið í sumar.

Suðræn grillspjót

Undursamleg litrik grillspjót í hunangs Caj P mareneringu

Djúsí Hasselback kartöflur

Djúsí grillaðar hasselback kartöflur með sósu og osti

Dumplings með hvítlauks hunangssósu og grænmeti

Alveg geggjaður réttur, steikt grænmeti með hvítlauks hunangssósu, dumplings og grjónum.

Kirsuberjatómatar á grillspjóti

Grillaðir tómatar sem henta vel með grillmatnum.

Tabasco® chili majónes

Köld sósa sem bragð er af.

Pasta með grilluðum pestó tígrisrækjum

Sælkerapasta með tígrisrækjum og grænu pestói.

BBQ rjómasósa

Girnileg BBQ rjómasósa sem er snilld með grillmatnum!

Sýrður rjómi og laukur snakk ídýfa

Einföld og bragðgóð ídýfa sem er betri en þú kaupir út í búð

Eðla Deluxe

Þetta er lúxusútgáfan af eðlunni frægu sem allir þekkja. Hér er aðeins fleirum hráefnum bætt við svo hún verður meira eins og máltíð en ídýfa.

CajP mareneruð grísalund með ananas salsa

Einfaldur og sumarlegur grillréttur með CajP Smokey Hickory

Gyoza dumplings með bestu sósu í heimi

Dásamlegir dumplings með sojasósu, einfalt og fljótlegt.

Maarud kjúklingaréttur með rösti, beikon og löðrandi í ostum

Þessi réttur er bara blanda af því besta, tilvalin partýréttur, í saumaklúbbinn eða sem helgarréttur fyrir fjölskylduna

Sterkar kjúklingavefjur

Einfaldar og bragðmiklar kjúklinga tortillur

Hátíðleg ostakúla með pekanhnetukurli

Skemmtilegur partýréttur.

Spicy túnfisksalat

Túnfisksalat með rjómaosti og chili.

Ljúffengar og fljótlegar fiskibollur

Sælkera fiskibollur með TUC kexi og mangósósu.

Kjötbollur Nachos Style

Kjötbollu partýréttur sem slær í gegn.

Grilluð vegan samloka með djúsí áleggi og kaldri sósu

Þegar þig langar í eitthvað almennilega djúsí en vilt sneiða hjá dýraafurðum er þessi samloka algjörlega málið.

Hvítlauks kjúklingavængir

Rosalegir kjúklingavængir sem þú þarft að prufa.

Veganvefjur

Bragðmilkar vefjur með vegan áleggi og osti.

Blómkáls Chilibitar

Frábær fingramatur, grænmetis buffalo vængir.

Chili rækjusalat

Sælkerasalat með risarækjum og parmesanosti.

Þorskur með TABASCO® hjúp

Þorskhnakki í krydduðum brauðrasphjúp.

Hvítlaukssósa

Hvítlaukssósa með rjómaosti og TABASCO® sósu.

Kjúklingabringur með TABASCO®

Bragðmiklar kjúklingabringur á grillið.