fbpx

Jarðaberjabollur

Einfaldar og bragðgóðar vatnsdeigsbollur fylltar með jarðarberjarjóma og toppaðar með hvítu súkkulaði. Hér eru notuð bragðgóðu jarðarberin frá Driscolls í uppskriftina.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 250 g hvítt súkkulaði
 500 ml rjómi
 500 g jarðaber frá Driscoll´s
 3 msk flórsykur
Vatnsdeigsbollur
 80 g smjör
 2 dl vatn
 2 dl hveiti
 2 stk stór egg

Leiðbeiningar

1

Smátt skerið 200 g af jarðarberjum. Stappið eða maukið restina af jarðarberjunum með töfrasprota.

2

Þeytið rjóma og blandið jarðarberjunum og flórsykri varlega saman við.

3

Bræðið hvítt súkkulaði yfir vatnsbaði og dýfið toppnum á bollunum útí súkkulaðið.

4

Fyllið bollurnar með jarðarberjarjómanum, lokið með hvítsúkkulaði toppunum og njótið vel.

Vatnsdeigsbollur
5

Byrjið á því að setja smjör og vatn í pott. Hrærið saman og hitið þar til suðan kemur upp. Takið þá pottinn af hellunni.

6

Blandið hveitinu saman við. Hærið vel þar til það verður að bollu, losnar frá pottinum og hættir að festast við pottinn.

7

Kælið og blandið einu eggi í einu saman við blönduna.

8

Notið tvær msk og dreifið deiginu í bollur á bökunarplötu þakta bökunarpappír.

9

Bakið í 25-30 mínútur við 200° á blæstri. Tíminn fer eftir því hversu stórar bollurnar eru.


Uppskrift eftir Hildi Rut

DeilaTístaVista

Hráefni

 250 g hvítt súkkulaði
 500 ml rjómi
 500 g jarðaber frá Driscoll´s
 3 msk flórsykur
Vatnsdeigsbollur
 80 g smjör
 2 dl vatn
 2 dl hveiti
 2 stk stór egg

Leiðbeiningar

1

Smátt skerið 200 g af jarðarberjum. Stappið eða maukið restina af jarðarberjunum með töfrasprota.

2

Þeytið rjóma og blandið jarðarberjunum og flórsykri varlega saman við.

3

Bræðið hvítt súkkulaði yfir vatnsbaði og dýfið toppnum á bollunum útí súkkulaðið.

4

Fyllið bollurnar með jarðarberjarjómanum, lokið með hvítsúkkulaði toppunum og njótið vel.

Vatnsdeigsbollur
5

Byrjið á því að setja smjör og vatn í pott. Hrærið saman og hitið þar til suðan kemur upp. Takið þá pottinn af hellunni.

6

Blandið hveitinu saman við. Hærið vel þar til það verður að bollu, losnar frá pottinum og hættir að festast við pottinn.

7

Kælið og blandið einu eggi í einu saman við blönduna.

8

Notið tvær msk og dreifið deiginu í bollur á bökunarplötu þakta bökunarpappír.

9

Bakið í 25-30 mínútur við 200° á blæstri. Tíminn fer eftir því hversu stórar bollurnar eru.

Jarðaberjabollur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
ÁvaxtasafapinnarÉg er farin að hlakka óendanlega mikið til sumarsins og ég lék mér með ljós sólarinnar við að mynda þessa…
MYNDBAND
SmjördeigshjörtuÞað getur verið svo ljúft að baka eitthvað sem er ofureinfalt en á sama tíma ljúffengt og fallegt. Þessi uppskrift…
MYNDBAND
JarðaberjarósirJarðarberjarósir, brætt Toblerone og freyðivín er fullkomið trít fyrir Valentínusardaginn 🌹🥂 Komdu ástinni þinni á óvart með öðruvísi blómvendi sem…