Jarðarberjaþeytingur með eplum og engifer

Hrikalega fljótlegt og gaman að poppa upp annars góða safa í fernu.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 2 fernur My Smoothie með jarðarberjum
 8 frosin jarðarber
 1 Pink Lady epli í minna lagi
 góður þumlungur ferskt engifer

Leiðbeiningar

1

Allt sett í blandara og þeytt mjög vel.


Uppskrift frá Völlu á GRGS.

SharePostSave

Hráefni

 2 fernur My Smoothie með jarðarberjum
 8 frosin jarðarber
 1 Pink Lady epli í minna lagi
 góður þumlungur ferskt engifer

Leiðbeiningar

1

Allt sett í blandara og þeytt mjög vel.

Notes

Jarðarberjaþeytingur með eplum og engifer

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Súkkulaði- og kirsuberjasmoothiePáskarnir liðnir og allir í súkkulaðikóma… hér er ég með geggjaðan næringarríkan súkkulaðismoothie ef þú þarft smá afvötnun eftir súkkulaðiátið…