Karamellukonfekt

Hátíðlegt karamellukonfekt sem allir geta gert.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 1 dl rjómi
 400 g Werther‘s Orginal brjóstsykur
 1 tsk kanill
 300 g Toblerone súkkulaði
 Pistasíur
 Sjávarsalt
 Kókosmjöl

Leiðbeiningar

1

Bræðið brjóstsykurinn og rjómann saman, bætið kanil saman við.

2

Setjið smjörpappír í mót og hellið blöndunni í mótið.

3

Kælið.

4

Skerið í bita og veltið upp úr bræddu Toblerone og skreytið eftir smekk með pistasíum, sjávarsalti og kókosmjöli.

5

Kælið.

SharePostSave

Hráefni

 1 dl rjómi
 400 g Werther‘s Orginal brjóstsykur
 1 tsk kanill
 300 g Toblerone súkkulaði
 Pistasíur
 Sjávarsalt
 Kókosmjöl

Leiðbeiningar

1

Bræðið brjóstsykurinn og rjómann saman, bætið kanil saman við.

2

Setjið smjörpappír í mót og hellið blöndunni í mótið.

3

Kælið.

4

Skerið í bita og veltið upp úr bræddu Toblerone og skreytið eftir smekk með pistasíum, sjávarsalti og kókosmjöli.

5

Kælið.

Notes

Karamellukonfekt

Aðrar spennandi uppskriftir