Kjúklingavefja með hnetusósu og guacamole

blank
Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 4 vefjur Quinoa & Chia frá Mission
 400 g kjúklingabringa
 1 skorinn laukur
 1 tsk Oscar grænmetiskraftur
 4 msk af guacamole
 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 rifinn cheddar ostur
HNETUSÓSA
 100 ml Blue Dragon kókosmjólk
 2 msk hnetusmjör
 1 msk Blue Dragon soja sósa
 1 msk sítrónusafi
 1 msk hunang
 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 ½ msk paprika duft eða chili duct
 Salt og pipar eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Blandið hráefninu í hnetusósuna saman á pönnu.

2

Hrærið í og hafið pönnuna á miðlungs hita.

3

Hellið í skál og leggið til hliðar.

4

Leysið grænmetiskraftinn upp í vatni og sjóðið bringurnar í 15 mínútur í vatninu.

5

Takið bringurnar úr vatninu og rífið í sundur með tveimur göfflum.

6

Hitið ólífuolíu á pönnu og steikið laukinn.

7

Bætið kjúklingnum út á og kryddið með salti og pipar eftir smekk og bætið svo hnetusósunni á pönnuna.

8

Blandið vel saman og steikið í ca 3-4 mínútur.

9

Dreifið guacamole á hverja vefju

10

Bætið svo kjúklingnum í hnetusósunni á vefjurnar

11

Dreifið rifna chedar ostinum yfir og rúllið upp

12

Hitið á pönnu í 2-3 mínútur áður en borið er fram.

SharePostSave

Hráefni

 4 vefjur Quinoa & Chia frá Mission
 400 g kjúklingabringa
 1 skorinn laukur
 1 tsk Oscar grænmetiskraftur
 4 msk af guacamole
 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 rifinn cheddar ostur
HNETUSÓSA
 100 ml Blue Dragon kókosmjólk
 2 msk hnetusmjör
 1 msk Blue Dragon soja sósa
 1 msk sítrónusafi
 1 msk hunang
 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 ½ msk paprika duft eða chili duct
 Salt og pipar eftir smekk
Kjúklingavefja með hnetusósu og guacamole

Aðrar spennandi uppskriftir

blank
MYNDBAND
BBQ chilli kjúllaleggirÞessir BBQ chilli kjúllaleggir eru fullkomnir, hvort sem er á sameiginlegt hlaðborð eða sem kvöldmatur fyrir alla fjölskylduna. Auðvitað má…