Steiktir smokkfiskhringir

Þessir eru hressandi.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 250 g smokkfiskhringir
 1 stk hvítlauksgeiri
 1 lítil dós niðursoðnir tómatar frá Hunt’s
 ¼ stk laukur
 ½ búnt steinselja
 1 klípa smjör
 2 msk olía
 salt og pipar eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Hvítlaukur, laukur og steinselja er saxað niður og tómatdósin er opnuð.

2

Olía er hituð upp á pönnu og smokkfiskhringirnir eru steiktir á annari hliðinni í eina mín.

3

Á meðan þá er laukurinn settur ofan í og smokkfisknum snúið við og steikt í eina mín. Tómatarnir og steinseljan sett í og þetta látið sjóða í 2 mín.

4

Þá er ein klípa afsmjöri sett og þetta hrært vel saman og sósan smökkuð til með salt og pipar.

SharePostSave

Hráefni

 250 g smokkfiskhringir
 1 stk hvítlauksgeiri
 1 lítil dós niðursoðnir tómatar frá Hunt’s
 ¼ stk laukur
 ½ búnt steinselja
 1 klípa smjör
 2 msk olía
 salt og pipar eftir smekk
Steiktir smokkfiskhringir

Aðrar spennandi uppskriftir

blank
MYNDBAND
Krispí túnfiskskálFljótlegur og bragðgóður réttur sem er tilvalinn í hádeginu eða sem léttur kvöldverður. Stökk hrísgrjón, túnfiskur, japanskt majónes, Sriracha, gúrka…