Toblerone ísdrykkur

Ísdrykkur með Toblerone súkkulaði.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 800ml vanilluís
 1 bolli mjólk (gæti þurft aðeins meira)
 100gr Toblerone (saxað í blandara)
 5 msk jarðaberja-íssósa
 5 msk súkkulaði-íssósa

Leiðbeiningar

1

Saxið Toblerone í blandaranum svo það verði fínt kurl.

2

Setjið ísinn og mjólkina í hrærivélarskálina í litlum skömmtum þar til allt er vel blandað.

3

Bætið íssósunum og Toblerone súkkulaðinu samanvið í lokin og hrærið stutta stund.

4

Hellið í glös, skreytið með þeyttum rjóma og söxuðu Toblerone.

5

Best er að nota nokkuð breið rör til að súkkulaðið komist auðveldlega í gegn.

Matreiðsla, , TegundInniheldur,
SharePostSave

Hráefni

 800ml vanilluís
 1 bolli mjólk (gæti þurft aðeins meira)
 100gr Toblerone (saxað í blandara)
 5 msk jarðaberja-íssósa
 5 msk súkkulaði-íssósa

Leiðbeiningar

1

Saxið Toblerone í blandaranum svo það verði fínt kurl.

2

Setjið ísinn og mjólkina í hrærivélarskálina í litlum skömmtum þar til allt er vel blandað.

3

Bætið íssósunum og Toblerone súkkulaðinu samanvið í lokin og hrærið stutta stund.

4

Hellið í glös, skreytið með þeyttum rjóma og söxuðu Toblerone.

5

Best er að nota nokkuð breið rör til að súkkulaðið komist auðveldlega í gegn.

Notes

Toblerone ísdrykkur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
MargaritaMargarita, drottning samkvæmislífsins. Þessi fyrirsögn gæti sem best átt við sjálfan kokteilinn sem hér er til umfjöllunar, enda er Margarita…
MYNDBAND
Pornstar MartiniUpplifðu suðræna bragðsprengju með þessum klassíska kokteil! Pornstar Martini með Passoã líkjöri sem sameinar ferskleika og sætleika í fullkomnu jafnvægi.