Uppskriftaflokkur: Bakstur

Dúnamjúk hafrakaka með grillaðri kókoskaramellu

Það er eitthvað við hafra í bakstri, mér einfaldlega finnst þeir gera allt betra. Þessi kaka er hreinlega ein þeirra sem fólk kolfellur fyrir.

Vegan brownies með kókossúkkulaði

Kjúklingabauna brownies. Hljómar kannski ekki spennandi en það er bara ekki snefill af baunabragði. Heldur bara mjúkar, bragðgóðar kökur sem engum dettur í hug að innihaldi eitthvað annað en þetta hefðbundna eins og hveiti og hvítan sykur.

Kryddbrauð – lífrænt og vegan

Virkilega einföld auk þess að vera vegan. Þetta brauð nær sjaldnast að kólna áður en það klárast og er orðið einhversskonar hornsteinn þess sem til er í eldhúsinu.

Frönsk súkkulaðikaka með Dumle kremi

Frönsk súkkulaðikaka með geggjuðu karamellukremi.

Daim súkkulaðimuffins

Rugl góðar bollakökur, 12-14 stykki.

Hnetubitar með kókos og möndlusmjöri

Þessir bitar eru bara alveg útúr þessum heimi góðir! Það er smá dúll að græja þá en alveg fullkomlega þess virði.

Þriggja hæða OREO kaka með ofur fluffý OREO kremi

Þetta er alveg ótrúlega góð kaka sem hentar við hvaða tilefni sem er.

Himnesk dúnamjúk ostakaka með bláberja toppi

Hér kemur þessi fræga kaka sem allir elska í unaðslegum haust klæðum.

Alvöru Djöflaterta með besta súkkulaði kreminu

Kremið er svo eitthvað allt annað gott. Það er ofur mjúkt og loftmikið, alls ekki væmið heldur kröftugt og bara alveg hrikalega gott verð ég að segja þar sem mig vantar enn og aftur betri lýsingarorð til að lýsa því.

Syndsamlegt súkkulaðikrem

Syndsamlega gott súkkulaðikrem með rjómaosti og kaffi.

Spínat og ostafylltar smjördeigsbollur

Þessar spínat og ostafylltu smjördeigsbollur eru hreint út sagt tryllt góðar!

Örlítið hollari súkkulaðibita kökur

Góðar súkkulaðibita kökur eins og þær eiga að vera, nema úr örlítið hollari innihaldsefnum, fullkomið ef þú spyrð mig!

Algjörlega ótrúlegir kókosbitar

Þessir bitar eru ofsalega fljótlegir og renna álíka fljótt niður í svanga munna, litla sem stóra. Aðeins hollara nammi og alveg ótrúlegt gúrm sem gott er að eiga í frysti eða kæli.

Marengs Hringur

Marengs kaka með Milka súkkulaði og berjum.

Vinsæla Tuc kakan með þeyttum rjóma og ferskum berjum

Þetta er ein af þessum einföldu og fersku sumaruppskriftum sem hægt er að leika sér með.

BUBS hauskúpukaka

Hauskúpukaka með BUBS súkkulaðikremi sem allir elska.

Fazermint súkkulaðibollakökur

Hátíðlegar bollakökur með súkkulaði- og myntukremi.

Dumle bananabaka

Svakaleg bananakaka með karamellu og salthnetum.

Piparmyntubrúnkur

Það er eitthvað svo dásamlegt við piparmyntubragð og í bland við súkkulaði gerast einhverjir töfrar fyrir bragðlaukana.

Sumarlegar bollakökur

Sumarlegar bollakökur í suður evrópskum anda, sítrónu bollakökur með blóðappelsínu rjómaosta kremi.

Blaut kladdkaka með Geisha heslihnetu súkkulaði kremi

Þessi kaka er fullkomin hvort sem er á brunch borðið eða sem eftirréttur eftir góðan mat.

Ljúffeng hunangs og fíkju kaka

Ljúffeng hunangs kaka með fíkju rjómaostakremi.

Dýrðleg hafrakaka með kókossúkkulaðihjúp

Súkkulaði hafrakaka með súkkulaðihjúp.

Bananamúffur

Bananabrauðsmuffins sem er snilld í nesti eða til að taka með sér.

Bananabrauð

Einfalt bananabrauð með frábærri smyrju.

Toblerone bollakökur

Hér eru á ferðinni einar bestu bollakökur sem ég hef bakað. Smakkendur gáfu henni allt að 10+ í einkunn svo mig grunar að þessi verði bökuð reglulega á þessu heimili.

Toblerone ostakaka með hindberjakeim

Þegar Oreo, Toblerone, rjómi og hindber koma saman getur líklega lítið klikkað!

OREO pönnukökur

OREO pönnukökur með kerm-fyllingu og bræddu súkkulaði.

Dumle kaka

Súper einföld karamellu kaka með mjúkri karamellu í miðjunni.

Gulrótarkaka

Ótrúlega mjúk og gómsæt gulrótarkaka með Philadelphia kremi.

Toblerone súkkulaði mús fylltar vatnsdeigsbollur

Toblerone músin er algjörlega himnesk í bollur.

Tyrkisk Peber pavlovur með Dumle sósu og jarðaberjum

Alveg unaðslega góðar pavlóvur með ómótsæðilegum Tyrkisk Peber brjóstsykrum.

Oatly bolla

Bolla með berjum og vanillusósu.

Daim bolla

Bollur með Daim karamellu.

Tyrkisk Peber bolla

Tyrkisk Peber draumabolla.

Toblerone bolla

Sælkerabolla með Toblerone.

OREO Bolla

Ómótstæðileg OREO bolla!

Súkkulaðimuffins með rjómaostasúkkulaðikremi

Leitin að einföldum, fljótlegum en um leið virkilega bragðgóðum súkkulaðimuffins er lokið.

Döðlutrekant með fílakaramellukremi

Þessir geggjuðu nammibitareru frábærir sem nasl til að grípa í yfir daginn.

Gulrótarkaka með rjómaostakremi og heimagerðri saltkaramellu

Gulrótakaka, rjómaostakrem og heimagerð saltkaramella. Þarf að segja eitthvað meira?

Hafradöðluklattar

Hafradöðlusmákökur með súkkulaði.

Alvöru amerískir kanilsnúðar

Kanilsnúðar með rjómaostkremi.

Hnetusmjörsostakaka með Oreobotni

OREO ostakaka með hnetusmjöri.

Jóladessert með kanilkexbotni og karamellu

Einfaldur jóladessert með grískri jógúrt, kanilkexbotni og karamellu.

Dumle pie með salthnetum og mjólkursúkkulaði

Súkkulaði og karamellu pie með hnetum.

Marsípan sörur með saltkaramellukremi og Dumle

Ómótstæðilegar karamellu sörur.