fbpx

Tortillaskálar með grilluðum tígrisrækjum, avokadó og sýrðum rjóma

Brjálæðislega góðar grillaðar tígrisrækjur bornar fram í tortillaskálum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 poki tígrisrækjur frá Sælkerafiski (14 rækjur í pokanum)
 1/2 dl Blue Dragon Satay sósa
 litlar tortillaskálar
 sýrður rjómi
 lime
 avokadó
 ferskt kóriander
 salt

Leiðbeiningar

1

Látið rækjurnar þiðna í ísskáp, skolið þær síðan og þerrið vel. Látið rækjurnar í skál og hellið sósunni yfir þær. Látið standa í 30 mínútur. Þræðið rækjurnar upp á spjót og grillið.

2

Setjið sýrðan rjóma í botn á tortillaskál. Skerið avokadó í smáa bita og kreistið limesafa yfir. Setjið nokkra avokadóbita yfir sýrða rjómann. Skerið tígrisrækjuna í tvennt og setjið yfir. Stráið fersku kóriander og góðu salti yfir og berið strax fram.


Uppskrift frá Svövu á Ljúfmeti og lekkerheit.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 poki tígrisrækjur frá Sælkerafiski (14 rækjur í pokanum)
 1/2 dl Blue Dragon Satay sósa
 litlar tortillaskálar
 sýrður rjómi
 lime
 avokadó
 ferskt kóriander
 salt

Leiðbeiningar

1

Látið rækjurnar þiðna í ísskáp, skolið þær síðan og þerrið vel. Látið rækjurnar í skál og hellið sósunni yfir þær. Látið standa í 30 mínútur. Þræðið rækjurnar upp á spjót og grillið.

2

Setjið sýrðan rjóma í botn á tortillaskál. Skerið avokadó í smáa bita og kreistið limesafa yfir. Setjið nokkra avokadóbita yfir sýrða rjómann. Skerið tígrisrækjuna í tvennt og setjið yfir. Stráið fersku kóriander og góðu salti yfir og berið strax fram.

Tortillaskálar með grilluðum tígrisrækjum, avokadó og sýrðum rjóma

Aðrar spennandi uppskriftir