fbpx

Tómatbeikonsúpa með parmesanosti

Tómatbeikonsúpa með parmesanosti sem allir verða að smakka.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 300 gr. smátt skorið beikon
 3 stk sharlotte laukur (skorin smátt)
 2 hvítlauksrif(smátt skorin)
 4 tómatar (skornir í litla bita)
 2 msk tómatpurre
 1 L vatn
 3 msk kjúklingakraftur fond oscar
 1 dós pastasósa, Hunts cheese & garlic
 1 dós skornir tómatar, Hunts roasted garlic
 400 gr. Philadelphia
 Salt og nýmalaður pipar
 Rifinn parmesanostur
Parmesan brauð
 Baguette brauð
 Ólífuolía
 Pipar
 Rifinn parmesanostur

Leiðbeiningar

1

Beikon steikt í potti.

2

Sharlotte lauk og hvítlauk skorið smátt bætt út í og steikt með beikoninu í 2 mín.

3

Tómat paste og niðurskornum tómötum bætt útí.

4

Vatni, kjúklinga fond, pastasósu og tómatar í dós bætt útí og sjóðið í nokkrar mín.

5

Rjómaosti bætt útí og látið sjóða í 3 mín.

6

Smakkið súpuna til með salti og pipar. Gott að rífa parmesanost yfir súpuna þegar hún er borin fram.

7

Skerið brauðið í sneiðar, hellið ólífuolíu yfir , pipar og parmesanosti. Ristið í ofni við 200 gráður í nokkrar mín.


Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur.

DeilaTístaVista

Hráefni

 300 gr. smátt skorið beikon
 3 stk sharlotte laukur (skorin smátt)
 2 hvítlauksrif(smátt skorin)
 4 tómatar (skornir í litla bita)
 2 msk tómatpurre
 1 L vatn
 3 msk kjúklingakraftur fond oscar
 1 dós pastasósa, Hunts cheese & garlic
 1 dós skornir tómatar, Hunts roasted garlic
 400 gr. Philadelphia
 Salt og nýmalaður pipar
 Rifinn parmesanostur
Parmesan brauð
 Baguette brauð
 Ólífuolía
 Pipar
 Rifinn parmesanostur

Leiðbeiningar

1

Beikon steikt í potti.

2

Sharlotte lauk og hvítlauk skorið smátt bætt út í og steikt með beikoninu í 2 mín.

3

Tómat paste og niðurskornum tómötum bætt útí.

4

Vatni, kjúklinga fond, pastasósu og tómatar í dós bætt útí og sjóðið í nokkrar mín.

5

Rjómaosti bætt útí og látið sjóða í 3 mín.

6

Smakkið súpuna til með salti og pipar. Gott að rífa parmesanost yfir súpuna þegar hún er borin fram.

7

Skerið brauðið í sneiðar, hellið ólífuolíu yfir , pipar og parmesanosti. Ristið í ofni við 200 gráður í nokkrar mín.

Tómatbeikonsúpa með parmesanosti

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Tær grænmetissúpaTær grænmetissúpa sem er mögulega einfaldasta súpan þarna úti. Engin krydd nema bara jurtakraftur og svo bragðið af grænmetinu sjálfu.…