Tandoori risarækjur

  , ,   

júlí 22, 2019

Hinn fullkomni smáréttur.

  • Fyrir: 4

Hráefni

Rækjur

2 pakkar risarækjur, frá Sælkerafiski

2 msk sítrónusafi

1 tsk sjávarsalt

4 msk smjör, brætt

grillpinnar

Tandoori marinering

200 g grísk jógúrt

3 hvítlauksrif, smátt saxað

3 cm engiferbútur, rifinn

2 tsk chilíduft

1 tsk paprikuduft

1 tsk Garam masala

1 tsk timían

Leiðbeiningar

1Þerrið rækjurnar og setjið í skál með sítrónusafa og sjávarsalti. Geymið í 20 mínútur.

2Blandið hráefnum fyrir marineringuna saman í skál og látið risarækjurnar saman við. Marinerið í kæli í 2 klst.

3Þræðið risarækjurnar upp á grillteina og grillið í um 3-4 mínútur á hvorri hlið. Penslið báðar hliðar með smjöri á grilltímanum.

4Berið fram með salati og sítrónubátum.

Uppskrift frá GRGS.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Ljúffenga humarsúpan sem er einfaldari en þig grunar

Þessi humarsúpa er einstaklega bragðgóð, kraftmikil og silkimjúk.

Ljúffengar og fljótlegar fiskibollur

Sælkera fiskibollur með TUC kexi og mangósósu.

Steikt hrísgrjón með risarækjum og tómatchilímauki

Girnilegur risarækjuréttur með spicy bragði.