fbpx

Súkkulaðimuffins með rjómaostasúkkulaðikremi

Leitin að einföldum, fljótlegum en um leið virkilega bragðgóðum súkkulaðimuffins er lokið.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 100 g Milka súkkulaði, saxað
 250 g hveiti
 225 g hrásykur (eða púðusykur)
 50 g Cadbury kakó
 1 tsk Torsleffs vanillusykur
 1 tsk matarsódi (natron)
 100 g smjör, brætt
 3,75 dl ab mjólk
 1 egg
Rjómaostasúkkulaðikrem
 160 g Milka súkkulaði
 80 g smjör
 160 g rjómaostur, frá Philadelphia
 Oreo kex, söxuð eða mulinn

Leiðbeiningar

1

Blandið öllum þurru hráefnunum saman í skál ásamt og 2/3 af súkkulaðinu.

2

Í aðra skál blandið öllum blautu hráefnunum saman og hellið síðan saman við þurrefnin og hrærið þar til allt hefur blandast saman en ekki of lengi.

3

Skiptið deiginu niður á 12 muffins form og stráið súkkulaðinu yfir.

4

Bakið í 200°c heitum ofni í 13-15 mínútur.

Rjómaostasúkkulaðikrem
5

Bræðið súkkulaði og smjör saman við vægan hita. Takið af hitanum og kælið.

6

Þegar blandan hefur kólnað hrærið þá saman við rjómaostinum.

7

Setjið kremið á kökurnar þegar þær hafa kólnað. Stráið Oreo kexi yfir.

8

Berið fram með Driscolls berjum.


Uppskrift frá GRGS.

DeilaTístaVista

Hráefni

 100 g Milka súkkulaði, saxað
 250 g hveiti
 225 g hrásykur (eða púðusykur)
 50 g Cadbury kakó
 1 tsk Torsleffs vanillusykur
 1 tsk matarsódi (natron)
 100 g smjör, brætt
 3,75 dl ab mjólk
 1 egg
Rjómaostasúkkulaðikrem
 160 g Milka súkkulaði
 80 g smjör
 160 g rjómaostur, frá Philadelphia
 Oreo kex, söxuð eða mulinn

Leiðbeiningar

1

Blandið öllum þurru hráefnunum saman í skál ásamt og 2/3 af súkkulaðinu.

2

Í aðra skál blandið öllum blautu hráefnunum saman og hellið síðan saman við þurrefnin og hrærið þar til allt hefur blandast saman en ekki of lengi.

3

Skiptið deiginu niður á 12 muffins form og stráið súkkulaðinu yfir.

4

Bakið í 200°c heitum ofni í 13-15 mínútur.

Rjómaostasúkkulaðikrem
5

Bræðið súkkulaði og smjör saman við vægan hita. Takið af hitanum og kælið.

6

Þegar blandan hefur kólnað hrærið þá saman við rjómaostinum.

7

Setjið kremið á kökurnar þegar þær hafa kólnað. Stráið Oreo kexi yfir.

8

Berið fram með Driscolls berjum.

Súkkulaðimuffins með rjómaostasúkkulaðikremi

Aðrar spennandi uppskriftir