IMG_9973-1024x683
IMG_9973-1024x683

Súkkulaðimuffins með rjómaostasúkkulaðikremi

  ,   

janúar 10, 2019

Leitin að einföldum, fljótlegum en um leið virkilega bragðgóðum súkkulaðimuffins er lokið.

Hráefni

100 g Milka súkkulaði, saxað

250 g hveiti

225 g hrásykur (eða púðusykur)

50 g Cadbury kakó

1 tsk Torsleffs vanillusykur

1 tsk matarsódi (natron)

100 g smjör, brætt

3,75 dl ab mjólk

1 egg

Rjómaostasúkkulaðikrem

160 g Milka súkkulaði

80 g smjör

160 g rjómaostur, frá Philadelphia

Oreo kex, söxuð eða mulinn

Leiðbeiningar

1Blandið öllum þurru hráefnunum saman í skál ásamt og 2/3 af súkkulaðinu.

2Í aðra skál blandið öllum blautu hráefnunum saman og hellið síðan saman við þurrefnin og hrærið þar til allt hefur blandast saman en ekki of lengi.

3Skiptið deiginu niður á 12 muffins form og stráið súkkulaðinu yfir.

4Bakið í 200°c heitum ofni í 13-15 mínútur.

Rjómaostasúkkulaðikrem

1Bræðið súkkulaði og smjör saman við vægan hita. Takið af hitanum og kælið.

2Þegar blandan hefur kólnað hrærið þá saman við rjómaostinum.

3Setjið kremið á kökurnar þegar þær hafa kólnað. Stráið Oreo kexi yfir.

4Berið fram með Driscolls berjum.

Uppskrift frá GRGS.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

MG_5782

Spínat og ostafylltar smjördeigsbollur

Þessar spínat og ostafylltu smjördeigsbollur eru hreint út sagt tryllt góðar!

MG_8646-819x1024

Örlítið hollari súkkulaðibita kökur

Góðar súkkulaðibita kökur eins og þær eiga að vera, nema úr örlítið hollari innihaldsefnum, fullkomið ef þú spyrð mig!

Processed with VSCO with  preset

Algjörlega ótrúlegir kókosbitar

Þessir bitar eru ofsalega fljótlegir og renna álíka fljótt niður í svanga munna, litla sem stóra. Aðeins hollara nammi og alveg ótrúlegt gúrm sem gott er að eiga í frysti eða kæli.