fbpx

Súkkulaðibitasmákökur með tahini

Þessar smákökur eru í hollari kantinum og koma svo sannarlega á óvart!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 250 g tahini frá Rapunzel
 200 g hrásykur frá Rapunzel
 60 ml hlynsíróp frá Rapunzel
 2 tsk vanilludropar
 1 egg
 ½ dl ólífuolía
 250 g fínmalað spelt
 ¼ tsk lyftiduft
 ¼ tsk matarsódi
 1 dl möndlumjólk eða mjólk
 160 g 70% súkkulaði frá Rapunzel

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að hræra saman tahini, sykri hlynsírópi, vanilludropum, eggi og ólífuolíu.

2

Sigtið hveiti, matarsóda og lyftidufti og hrærið saman við.

3

Hellið mjólkinni útí og hrærið öllu vel saman.

4

Skerið súkkulaðið í bita og blandið við deigið.

5

Útbúið kúlur úr deiginu með matskeið og dreifið á bökunarplötu þakta bökunarpappír.

6

Bakið í ofni í 10-12 mínútur á 170°C á blæstri. Gott er að toppa með sjávarsalti.


Uppskrift frá Hildi Rut hjá Trendnet.is

MatreiðslaMerking,

DeilaTístaVista

Hráefni

 250 g tahini frá Rapunzel
 200 g hrásykur frá Rapunzel
 60 ml hlynsíróp frá Rapunzel
 2 tsk vanilludropar
 1 egg
 ½ dl ólífuolía
 250 g fínmalað spelt
 ¼ tsk lyftiduft
 ¼ tsk matarsódi
 1 dl möndlumjólk eða mjólk
 160 g 70% súkkulaði frá Rapunzel

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að hræra saman tahini, sykri hlynsírópi, vanilludropum, eggi og ólífuolíu.

2

Sigtið hveiti, matarsóda og lyftidufti og hrærið saman við.

3

Hellið mjólkinni útí og hrærið öllu vel saman.

4

Skerið súkkulaðið í bita og blandið við deigið.

5

Útbúið kúlur úr deiginu með matskeið og dreifið á bökunarplötu þakta bökunarpappír.

6

Bakið í ofni í 10-12 mínútur á 170°C á blæstri. Gott er að toppa með sjávarsalti.

Súkkulaðibitasmákökur með tahini

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
PáskasmákökurÞessar eru æði! Ekki nóg með það að vera fullar af mini eggs þá eru þær líka fylltar með súkkulaðismjöri…