Smjörkjúklingur með kexmulningi

  

ágúst 27, 2020

Kjúklingabringur hjúpaðar með Tuc kexi

Hráefni

4 kjúklingabringur, frá Rose Poultry

2 egg, léttþeytt

1 pakki Tuc kex

120 g smjör

1 tsk hvítlaukssalt

svartur pipar

Leiðbeiningar

1Myljið kexið smátt niður. Setjið hvítlaukskrydd, salt og pipar saman við.

2Setjið eggin í skál og léttþeytið.

3Dýfið kjúklingabringunum fyrst í eggjablönduna og veltið þá upp úr kexmulningnum. Setjið í ofnfast mót.

4Skerið smjörið í bita og látið yfir kjúklingabringurnar.

5Látið í 160°c heitan ofn í um 45 mínútur eða þar til kjúklingurinn er eldaður í gegn.

Uppskrift frá Berglindi hjá grgs.is

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Djúsí rjómapasta á grillinu

Rjómalagað pasta með grilluðum kjúkling

Fylltar krönsí kjúklingabringur með chili og sítrónu

Gómsæt og haustleg uppskrift, fylltar kjúklingabringur með rjómaosti, chili og sítrónu bornar fram með kartöflubátum og hvítlaukssósu.

Marakóskur kjúklingaréttur með blönduðu grænmeti

Þessi marakóski kjúklingaréttur er litríkur, fallegur og hreinlega leikur við bragðlaukana.