fbpx

Smáar lakkríspavlóvur

Smáar pavlóvur með lakkrís og berjum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 3 dl Danæg eggjahvítur
 450 gr sykur
 ½ tsk salt
 1 ½ tsk Filippo Berio hvítvínsedik
 ½ tsk vanilludropar
Rjómi
 ½ l léttþeyttur rjómi
 2 pokar Heksehyl lakkrís, smátt skorinn
 2 msk vanillusykur
 Fersk ber

Leiðbeiningar

1

Stífþeytið eggjahvítur, sykur, salt, hvítvínsedik og vanilludropa.

2

Setjið í sprautupoka og sprautið litla toppa á bökunarpappír. Þrýstið létt á toppana með skeið. Bakið á blæstri við 100°C í 1 klst.

Rjómi
3

Blandið þeyttum rjóma, vanillusykri og lakkrís saman. Setjið ofan á pavlóvurnar ásamt blönduðum berjum.

DeilaTístaVista

Hráefni

 3 dl Danæg eggjahvítur
 450 gr sykur
 ½ tsk salt
 1 ½ tsk Filippo Berio hvítvínsedik
 ½ tsk vanilludropar
Rjómi
 ½ l léttþeyttur rjómi
 2 pokar Heksehyl lakkrís, smátt skorinn
 2 msk vanillusykur
 Fersk ber

Leiðbeiningar

1

Stífþeytið eggjahvítur, sykur, salt, hvítvínsedik og vanilludropa.

2

Setjið í sprautupoka og sprautið litla toppa á bökunarpappír. Þrýstið létt á toppana með skeið. Bakið á blæstri við 100°C í 1 klst.

Rjómi
3

Blandið þeyttum rjóma, vanillusykri og lakkrís saman. Setjið ofan á pavlóvurnar ásamt blönduðum berjum.

Smáar lakkríspavlóvur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
PáskasmákökurÞessar eru æði! Ekki nóg með það að vera fullar af mini eggs þá eru þær líka fylltar með súkkulaðismjöri…