vlcsnap-2016-12-23-18h04m43s421
vlcsnap-2016-12-23-18h04m43s421

Ris ala mande terta

  ,   

desember 23, 2016

Ris ala mande terta með berjum.

Hráefni

GRUNNUR

1. dl Tilda Hrísgrjón (long grain)

½ Liter Mjólk

½ Torsleffs Vanillustöng

Látið sjóða þar til grjónin eru orðin mjúk

Kælið

BOTN

15 stk LU Digestive kex

160 gr. 4 stk Anthon Berg Marsipan súkkulaði

100 gr. smjör (brætt)

FYLLING

400 g. Philadelphia rjómaostur

100 gr. Flórsykur

Appelsínubörkur (af einni appelsínu)

200 gr Rapunzel hvítt súkkulaði

2 ½ dl. Rjómi

200 gr. möndluflögur

(1 hluti grautargrunnur)

Leiðbeiningar

GRUNNUR

1Látið sjóða saman þar til grjónin eru orðin mjúk.

2Kælið.

BOTN

1LU Digestive kex sett í matvinnsluvél ásamt Anthon Berg marzipan súkkulaði.

2Bætið bræddu smjöri út í . Hrærið og pressið í form.

3Kælið.

Fylling

1Hrærið saman Philadelphia rjómaosti, flórsykri og appelsínuberki.

2Bætið köldum grautargrunni út í ásamt bræddu hvítu súkkulaði.

3Léttþeytið rjómann og bætið varlega saman við.

4Í lokin er möndulum stráð yfir og helt yfir botninn.

5Kælið.

6Gott að bera fram með Kirsuberja eða karamellusósu.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

MG_7647

Sumarlegar bollakökur

Sumarlegar bollakökur í suður evrópskum anda, sítrónu bollakökur með blóðappelsínu rjómaosta kremi.

MG_7675

Blaut kladdkaka með Geisha heslihnetu súkkulaði kremi

Þessi kaka er fullkomin hvort sem er á brunch borðið eða sem eftirréttur eftir góðan mat.

MG_8175

Ljúffeng hunangs og fíkju kaka

Ljúffeng hunangs kaka með fíkju rjómaostakremi.