vlcsnap-2016-12-23-18h04m43s421
vlcsnap-2016-12-23-18h04m43s421

Ris ala mande terta

  ,   

desember 23, 2016

Ris ala mande terta með berjum.

Hráefni

GRUNNUR

1. dl Tilda Hrísgrjón (long grain)

½ Liter Mjólk

½ Torsleffs Vanillustöng

Látið sjóða þar til grjónin eru orðin mjúk

Kælið

BOTN

15 stk LU Digestive kex

160 gr. 4 stk Anthon Berg Marsipan súkkulaði

100 gr. smjör (brætt)

FYLLING

400 g. Philadelphia rjómaostur

100 gr. Flórsykur

Appelsínubörkur (af einni appelsínu)

200 gr Rapunzel hvítt súkkulaði

2 ½ dl. Rjómi

200 gr. möndluflögur

(1 hluti grautargrunnur)

Leiðbeiningar

GRUNNUR

1Látið sjóða saman þar til grjónin eru orðin mjúk.

2Kælið.

BOTN

1LU Digestive kex sett í matvinnsluvél ásamt Anthon Berg marzipan súkkulaði.

2Bætið bræddu smjöri út í . Hrærið og pressið í form.

3Kælið.

Fylling

1Hrærið saman Philadelphia rjómaosti, flórsykri og appelsínuberki.

2Bætið köldum grautargrunni út í ásamt bræddu hvítu súkkulaði.

3Léttþeytið rjómann og bætið varlega saman við.

4Í lokin er möndulum stráð yfir og helt yfir botninn.

5Kælið.

6Gott að bera fram með Kirsuberja eða karamellusósu.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

MG_5782

Spínat og ostafylltar smjördeigsbollur

Þessar spínat og ostafylltu smjördeigsbollur eru hreint út sagt tryllt góðar!

MG_8646-819x1024

Örlítið hollari súkkulaðibita kökur

Góðar súkkulaðibita kökur eins og þær eiga að vera, nema úr örlítið hollari innihaldsefnum, fullkomið ef þú spyrð mig!

Processed with VSCO with  preset

Algjörlega ótrúlegir kókosbitar

Þessir bitar eru ofsalega fljótlegir og renna álíka fljótt niður í svanga munna, litla sem stóra. Aðeins hollara nammi og alveg ótrúlegt gúrm sem gott er að eiga í frysti eða kæli.