fbpx

Riz à l’amande

Hátíðlegur möndlugrautur.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Grautargrunnur
 1 dl Tilda long grain rice
 ½ dl vatn
 ½ l mjólk
 1 stk Torsleffs vanillustöng
Riz à l'amande
 100 gr möndlur (hakkaðar)
 2 msk strásykur
 2 ½ dl létt þeyttur rjómi
 1 skammtur grautargrunnur

Leiðbeiningar

Grautargrunnur
1

Kljúfið vanillustöngina í tvennt og skafið fræin úr stönginni.

2

Setjið grjón og vatn ásamt vanillunni í pott og fáið suðuna upp.

3

Bætið mjólkinni út í í nokkrum pörtum og látið malla við vægan hita í ca 35 mínútur

4

Kælið blönduna í ísskáp

Riz à l'amande
5

Létt þeytið rjómann

6

Blandið öllu varlega saman við og berið fram með möndlum og kirsuberjasósu


Uppskrift frá Vígdísi Ylfu Hreinsdóttur.

DeilaTístaVista

Hráefni

Grautargrunnur
 1 dl Tilda long grain rice
 ½ dl vatn
 ½ l mjólk
 1 stk Torsleffs vanillustöng
Riz à l'amande
 100 gr möndlur (hakkaðar)
 2 msk strásykur
 2 ½ dl létt þeyttur rjómi
 1 skammtur grautargrunnur

Leiðbeiningar

Grautargrunnur
1

Kljúfið vanillustöngina í tvennt og skafið fræin úr stönginni.

2

Setjið grjón og vatn ásamt vanillunni í pott og fáið suðuna upp.

3

Bætið mjólkinni út í í nokkrum pörtum og látið malla við vægan hita í ca 35 mínútur

4

Kælið blönduna í ísskáp

Riz à l'amande
5

Létt þeytið rjómann

6

Blandið öllu varlega saman við og berið fram með möndlum og kirsuberjasósu

Riz à l’amande

Aðrar spennandi uppskriftir