img_6428
img_6428

Prince Polo Partý Pinnar

  

september 9, 2016

Flottir partýpinnar í barnaafmælið

Hráefni

150 gr Prince Polo (3 stk XXL)

170 gr Nusica súkkulaðismjör

200 gr dökkt súkkulaði

150 gr Prince Polo (1 stk XXL)

Leiðbeiningar

1Myljið Prince Polo smátt og blandið saman við Nusica súkkulaðismjör, mótið ca. 20 kúlur og stingið pinna í. Frystið í 15 mín.

2Bræðið súkkulaðið og dýfið kúlunum í, sáldrið muldu Prince Polo yfir og kælið.

Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

toblerone-ostakaka

Toblerone ostakaka með hindberjakeim

Þegar Oreo, Toblerone, rjómi og hindber koma saman getur líklega lítið klikkað!

DSC06178

OREO pönnukökur

OREO pönnukökur með kerm-fyllingu og bræddu súkkulaði.

DSC06141

Dumle kaka

Súper einföld karamellu kaka með mjúkri karamellu í miðjunni.