img_6428
img_6428

Prince Polo Partý Pinnar

  

september 9, 2016

Flottir partýpinnar í barnaafmælið

Hráefni

150 gr Prince Polo (3 stk XXL)

170 gr Nusica súkkulaðismjör

200 gr dökkt súkkulaði

150 gr Prince Polo (1 stk XXL)

Leiðbeiningar

1Myljið Prince Polo smátt og blandið saman við Nusica súkkulaðismjör, mótið ca. 20 kúlur og stingið pinna í. Frystið í 15 mín.

2Bræðið súkkulaðið og dýfið kúlunum í, sáldrið muldu Prince Polo yfir og kælið.

Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

IMG_3355 (Large)

Piparmyntubrúnkur

Það er eitthvað svo dásamlegt við piparmyntubragð og í bland við súkkulaði gerast einhverjir töfrar fyrir bragðlaukana.

MG_7647

Sumarlegar bollakökur

Sumarlegar bollakökur í suður evrópskum anda, sítrónu bollakökur með blóðappelsínu rjómaosta kremi.

MG_7675

Blaut kladdkaka með Geisha heslihnetu súkkulaði kremi

Þessi kaka er fullkomin hvort sem er á brunch borðið eða sem eftirréttur eftir góðan mat.