Prince Polo Partý Pinnar

  

september 9, 2016

Flottir partýpinnar í barnaafmælið

Hráefni

150 gr Prince Polo (3 stk XXL)

170 gr Nusica súkkulaðismjör

200 gr dökkt súkkulaði

150 gr Prince Polo (1 stk XXL)

Leiðbeiningar

1Myljið Prince Polo smátt og blandið saman við Nusica súkkulaðismjör, mótið ca. 20 kúlur og stingið pinna í. Frystið í 15 mín.

2Bræðið súkkulaðið og dýfið kúlunum í, sáldrið muldu Prince Polo yfir og kælið.

Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Eggjalaus afmæliskaka

Einföld og góð súkkulaðikaka sem er án eggja.

Skalle perukaka

Perukaka með æðislegu hindberja/lakkrís súkkulaðikremi.

Prince Polo marengs

Besta marengs terta allra tíma með súkkulaði rjóma og Prince Polo.