fbpx

Pizza með tígrisrækjum

Pizza með tígrisrækjum og mozzarellaosti.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 poki tígrisrækjur (sælkerafiskur)
 ferskt pizzadeig
 50g rifin mozzarellaostur
 1 chili-gróft skorið
 3msk hvítlauksolía
 2 stilkar mynta-gróft söxuð
 2 stilkar kóríander-gróft saxað
 1/2 límóna

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 250 gráður.

2

Fletjið pizzudeigið og smyrjið það varlega með hvítlauksolíunni.

3

Dreifið mozzarellaostinum yfir.

4

Raðið rækjunum á deigið ásamt chili.

5

Bakið í ca 12 mínútur, eða þar til kantarnir eru orðnir gullinbrúnir og stökkir.

6

Stráið kryddjurtunum því næst yfir og kreistið safann úr límónunni.


Uppskrift frá Ólafi Ágústssyni úr Sælkerafiskur allt árið.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 poki tígrisrækjur (sælkerafiskur)
 ferskt pizzadeig
 50g rifin mozzarellaostur
 1 chili-gróft skorið
 3msk hvítlauksolía
 2 stilkar mynta-gróft söxuð
 2 stilkar kóríander-gróft saxað
 1/2 límóna

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 250 gráður.

2

Fletjið pizzudeigið og smyrjið það varlega með hvítlauksolíunni.

3

Dreifið mozzarellaostinum yfir.

4

Raðið rækjunum á deigið ásamt chili.

5

Bakið í ca 12 mínútur, eða þar til kantarnir eru orðnir gullinbrúnir og stökkir.

6

Stráið kryddjurtunum því næst yfir og kreistið safann úr límónunni.

Pizza með tígrisrækjum

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Pizza fyrir tvoHér er á ferðinni ekta pizza fyrir rómantískan kvöldverð! Auðvitað má gera þessa pizzu við hvaða tilefni sem er en…
MYNDBAND
BBQ tortilla pizzaEf þig langar að útbúa eitthvað ofurfljótlegt og gómsætt, þá er það þetta hér! Sweet bbq sósan frá Heinz smellpassar…