fbpx

Pestósnúðar

Sælkerasnúðar með rjómaosti og pestói.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Deig
 75 g smjör eða smjörlíki
 2 ½ dl mjólk
 ½ bréf þurrger
 1 msk sykur
 ½ tsk salt
 1 tsk kardimommudropar
 500 g hveiti
 *Einnig hægt að nota tilbúið rúlludeig*
Fylling
 1 krukka Filippo Berio Sundried Tomato Pesto
 120 g Philadelphia rjómaostur

Leiðbeiningar

1

Bræðið smjörið í potti, bætið mjólkinni saman við og hitið að 37°c

2

Setjið gerið í skál og hellið vökvanum yfir, leyfið gerinu aðeins að taka sig í nokkrar mínútur

3

Bætið sykri, salti, kardimommudropum og meirihluta hveitisins út í og hnoðið deigið vel

4

Látið deigið hefast á hlýjum stað í ca 30 mínútur

5

Hnoðið deigið, skiptið því í 2 hluta og fletjið út

6

Smyrjið deigið með rjómaosti og pestó, rúllið því upp,skerið í sneiðar og raðið á plötu

7

Látið hefast aftur í 30 mínútur

8

Bakið við 225°c í 5-8 mínútur

DeilaTístaVista

Hráefni

Deig
 75 g smjör eða smjörlíki
 2 ½ dl mjólk
 ½ bréf þurrger
 1 msk sykur
 ½ tsk salt
 1 tsk kardimommudropar
 500 g hveiti
 *Einnig hægt að nota tilbúið rúlludeig*
Fylling
 1 krukka Filippo Berio Sundried Tomato Pesto
 120 g Philadelphia rjómaostur

Leiðbeiningar

1

Bræðið smjörið í potti, bætið mjólkinni saman við og hitið að 37°c

2

Setjið gerið í skál og hellið vökvanum yfir, leyfið gerinu aðeins að taka sig í nokkrar mínútur

3

Bætið sykri, salti, kardimommudropum og meirihluta hveitisins út í og hnoðið deigið vel

4

Látið deigið hefast á hlýjum stað í ca 30 mínútur

5

Hnoðið deigið, skiptið því í 2 hluta og fletjið út

6

Smyrjið deigið með rjómaosti og pestó, rúllið því upp,skerið í sneiðar og raðið á plötu

7

Látið hefast aftur í 30 mínútur

8

Bakið við 225°c í 5-8 mínútur

Pestósnúðar

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
PáskasmákökurÞessar eru æði! Ekki nóg með það að vera fullar af mini eggs þá eru þær líka fylltar með súkkulaðismjöri…