fbpx

Marineraðar kjúklingabringur

Eina kjúklingauppskriftin sem þú þarft að kunna!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4-6 Rose Poultry kjúklingabringur (fást frosnar í flestum matvöruverslunum)
Marinering
 60 ml Blue dragon dark soy sauce
 60 ml balsamik edik
 2 msk ólífuolía
 2 msk púðusykur
 1 msk worcestershire sósa
 1 msk dijon sinnep
 1 tsk timían, þurrkað
 3 hvítlauksrif, söxuð
 safi úr 1 límónu (lime)
 handfylli af ferskri steinselju
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Blandið öllum hráefnum fyrir marineringuna vel saman í skál. Bætið kjúklingabringunum saman við og látið liggja helst í klukkutíma eða ef þið eruð tímanleg í allt að sólahring. Því lengur, því betra.

2

Takið kjúklingabringurnar úr marineringunni, grillið þær í 5-8 mínútur á hvorri hlið eða þar til þær eru fulleldaðar. Takið af grillinu og berið strax fram með góðu salati.


Uppskrift frá Berglindi á Gulur, Rauður, Grænn & Salt

DeilaTístaVista

Hráefni

 4-6 Rose Poultry kjúklingabringur (fást frosnar í flestum matvöruverslunum)
Marinering
 60 ml Blue dragon dark soy sauce
 60 ml balsamik edik
 2 msk ólífuolía
 2 msk púðusykur
 1 msk worcestershire sósa
 1 msk dijon sinnep
 1 tsk timían, þurrkað
 3 hvítlauksrif, söxuð
 safi úr 1 límónu (lime)
 handfylli af ferskri steinselju
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Blandið öllum hráefnum fyrir marineringuna vel saman í skál. Bætið kjúklingabringunum saman við og látið liggja helst í klukkutíma eða ef þið eruð tímanleg í allt að sólahring. Því lengur, því betra.

2

Takið kjúklingabringurnar úr marineringunni, grillið þær í 5-8 mínútur á hvorri hlið eða þar til þær eru fulleldaðar. Takið af grillinu og berið strax fram með góðu salati.

Marineraðar kjúklingabringur